Algjört klúður í fyrstu æfingu Bragi Þórðarson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Óhætt er að segja að helgin byrji illa fyrir Williams. Getty Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið. Formúla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið.
Formúla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira