Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 14:15 Stefán Rafn Sigurmannsson og Bjarki Már Elísson á æfingu Íslands í gær. vísir/tom Stefán Rafn Sigurmannsson átti frábæran leik á móti Makedóníu þegar að Ísland tryggði sér farseðilinn í milliriðla HM 2019 í handbolta en hann og Bjarki Már Elísson hafa skipt vinstra horninu bróðurlega með sér. Brekkan er svo sannarlega brött fyrir kvöldið því okkar menn mæta gestgjöfum Þjóðverja í fyrsta leik í milliriðli klukkan 19.30 fyrir framan 20.000 æsta áhorfendur þýska liðsins. Okkar menn eru samt hvergi bangnir. „Tilfinningin er bara góð. Við erum allir bara nokkuð ferskir og klárir í þennan leik. Okkur líður vel. Pressan er öll á þeim með fulla höll á bak við sig þannig að við höfum engu að tapa og förum í hann á fullum krafti,“ segir Stefán Rafn. Ísland stóð í Króatíu og Evrópumeisturum Spánar í riðlakeppninni áður en það fór af stað og vann þrjá leik í röð á leið sinni til Kölnar. Markmiðið í kvöld er skýrt. „Við förum inn í alla leiki til að vinna. Við erum búnir að sýna að við getum unnið alla. Við spiluðum vel á móti Króatíu sem er eitt besta liðið á þessu móti. Það eru skýr markmið fyrir hvern einasta leik að við viljum vinna hvern einasta leik,“ segir Stefán Rafn. Þýska liðið er undir mikilli pressu að sögn Stefáns Rafns sem hefur aðeins fylgst með umræðunni um leikinn í þýskum miðlum en hann spilaði í nokkur ár með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er búinn að sjá nokkuð viðtöl við þá og þeir vita að við erum góðir en líka að við erum með ungt lið. Þessir ungu gaurar hjá okkur eru bara búnir að sýna að þeir eru skynsamir og flottir,“ segir Stefán Rafn sem tekur undir það að sóknarleikur Íslands verður að vera betri í kvöld en hann hefur verið. „Við vorum á myndbandsfundi áðan þar sem að við fórum yfir það sem við getum gert betur. Varnarleikurinn er búinn að vera flottur en við þurfum að skoða hvað við getum gert betur í sóknarleiknum,“ segir Stefán Rafn Sigurmannsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
Stefán Rafn Sigurmannsson átti frábæran leik á móti Makedóníu þegar að Ísland tryggði sér farseðilinn í milliriðla HM 2019 í handbolta en hann og Bjarki Már Elísson hafa skipt vinstra horninu bróðurlega með sér. Brekkan er svo sannarlega brött fyrir kvöldið því okkar menn mæta gestgjöfum Þjóðverja í fyrsta leik í milliriðli klukkan 19.30 fyrir framan 20.000 æsta áhorfendur þýska liðsins. Okkar menn eru samt hvergi bangnir. „Tilfinningin er bara góð. Við erum allir bara nokkuð ferskir og klárir í þennan leik. Okkur líður vel. Pressan er öll á þeim með fulla höll á bak við sig þannig að við höfum engu að tapa og förum í hann á fullum krafti,“ segir Stefán Rafn. Ísland stóð í Króatíu og Evrópumeisturum Spánar í riðlakeppninni áður en það fór af stað og vann þrjá leik í röð á leið sinni til Kölnar. Markmiðið í kvöld er skýrt. „Við förum inn í alla leiki til að vinna. Við erum búnir að sýna að við getum unnið alla. Við spiluðum vel á móti Króatíu sem er eitt besta liðið á þessu móti. Það eru skýr markmið fyrir hvern einasta leik að við viljum vinna hvern einasta leik,“ segir Stefán Rafn. Þýska liðið er undir mikilli pressu að sögn Stefáns Rafns sem hefur aðeins fylgst með umræðunni um leikinn í þýskum miðlum en hann spilaði í nokkur ár með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er búinn að sjá nokkuð viðtöl við þá og þeir vita að við erum góðir en líka að við erum með ungt lið. Þessir ungu gaurar hjá okkur eru bara búnir að sýna að þeir eru skynsamir og flottir,“ segir Stefán Rafn sem tekur undir það að sóknarleikur Íslands verður að vera betri í kvöld en hann hefur verið. „Við vorum á myndbandsfundi áðan þar sem að við fórum yfir það sem við getum gert betur. Varnarleikurinn er búinn að vera flottur en við þurfum að skoða hvað við getum gert betur í sóknarleiknum,“ segir Stefán Rafn Sigurmannsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Vinalegur hittingur Íslands og Þýskalands fyrir stríðið á morgun Íslensku strákarnir spila margir hverjir í Þýskalandi eða hafa gert og þekkja því marga leikmenn Þýskalands. 18. janúar 2019 18:53
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45
Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Guðni Th. Jóhannesson og Aron Einar Gunnarsson ætla að sjá leiki í milliriðlinum. 18. janúar 2019 18:43