Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2019 19:49 Bjarki og Gunnar voru með flauturnar í kvöld. vísir/bára Valur er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars karla eftir að hafa klárað B-deildarlið Fjölnis í undanúrslitunum í kvöld. Fjölnismenn voru einu marki yfir er Valsmenn héldu í síðustu sóknina. Þar féll Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, í gólfið eftir að hafa sótt að marki Fjölnis. Dómarar leiksins, Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson, nýttu sér tæknina og ákvaðu að skoða atvikið í sjónvarpinu. VAR, myndbandsaðstoðardómari, í Höllinni. Þar komust þeir að þeirri niðurstöðu að senda Arnar Máni Rúnarsson útaf með rautt spjald og Valur fékk vítakast. Úr því skoraði Anton Rúnarsson og jafnaði metin. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni reyndist Olís-deildarlið Vals betra og er því komið í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni á morgun. Mikil umræða skapaðist um dóminn á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér að neðan.Þvílík og önnur eins skömm #handbolti— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 8, 2019 Vandræðalegasta VARið er í handbolta. "Hmm... Ég segi bara, rautt spjald?"— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2019 HAHAHA viðurkenni eg held með Val í þessum leik en víti er þvæla— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) March 8, 2019 NEI NEI NEI - Fjölnir rændir — Gunnar Steinn (@SteinnJonsson) March 8, 2019 Svona dómgæsla verður bara til þess að fólk missi áhuga á íþróttinni. Gæinn leitaði og leitaði til hann gæti selt sjálfum sér að gefa rautt. Hinn dómarinn ekki sammála einu sinni. Ef Valur vinnur á endanum þá er það dómaranum að þakka.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2019 Ég sem hélt að Handbolti væri leikur með snertingum— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 8, 2019 Valsmenn sluppu heldur betur með skrekkinn. Fengu víti á silfurfati og náðu að tryggja sér framlengingu með marki úr vítakasti. Rautt og víti algör þvæludómur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 8, 2019 Vel dæmdur leikur sem endar svo á algjörlega glórulausu bulli sem er að bjarga Val, þjófnaður #handbolti— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) March 8, 2019 Hvar í sögubókunum er þessi dómur yfir verstu dóma allra tíma? Þetta getur ekki verið rautt spjald. Fjölnismenn rændir - væri til í að fá Bjarka til að útskýra þennan dóm, Gunnar var ekki sammála og það sást alveg. Hafði ekki pung í að segja nei við Bjarka #handbolti #handkastið— Guðmundur Sigfússon (@Gummi_10) March 8, 2019 Var að detta inn í e-ð VAR dæmi í handboltanum - og þvílíka ruglið að dæma víti og rautt á Fjölni gegn Val. #handbolti— Sigurður Elvar Þórólfsson (@sigelvar) March 8, 2019 Seinni leikur kvöldsins óþarfi og á laugardag það er búið að ákveða sigurvegara bikarsins í ár hammóvalur og hsi skammarlegt #handbolti— Óskar Guðmundsson (@OskarGumundsson) March 8, 2019 VAR þetta versti vídeó dómurinn hingað til. Lítið brot miklar afleiðingar fyrir gula liðið #handbolti— Jón Andri Helgason (@jonandri30) March 8, 2019 Er ekki VAR notað til þess að koma veg fyrir svona dóma? úffff...... #handbolti— Hermann Gumm (@hemmigumm) March 8, 2019 Hvaða VAR bíó er þetta? Eru Bjarki og Gunnar Óli að sýna þjóðinni að þeir séu ekki hæfir til að dæma einn handboltaleik án þess að horfa á endursýningar hvað eftir annað? #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 8, 2019 Réttur dómur held ég. En þetta er alltof mikil refsing í svona leik. Fá á sig víti, mann útaf með rautt OG að vera svo 1/5 af framlengingunni einum færri. Annað hvort að breyta rauða í tvær eða núlla út refsitímann fyrir framlengingu.— Árni Stefán (@arnistefan) March 8, 2019 Einu sinni skildi ég alveg smá hvernig reglurnar eru í handbolta. Það voru fínir tímar.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) March 8, 2019 Vorkenni Fjölni. Áttu skilið úrslitaleik en voru einfaldlega rændir því. #handbolti— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2019 Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira
Valur er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars karla eftir að hafa klárað B-deildarlið Fjölnis í undanúrslitunum í kvöld. Fjölnismenn voru einu marki yfir er Valsmenn héldu í síðustu sóknina. Þar féll Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, í gólfið eftir að hafa sótt að marki Fjölnis. Dómarar leiksins, Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson, nýttu sér tæknina og ákvaðu að skoða atvikið í sjónvarpinu. VAR, myndbandsaðstoðardómari, í Höllinni. Þar komust þeir að þeirri niðurstöðu að senda Arnar Máni Rúnarsson útaf með rautt spjald og Valur fékk vítakast. Úr því skoraði Anton Rúnarsson og jafnaði metin. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni reyndist Olís-deildarlið Vals betra og er því komið í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni á morgun. Mikil umræða skapaðist um dóminn á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér að neðan.Þvílík og önnur eins skömm #handbolti— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 8, 2019 Vandræðalegasta VARið er í handbolta. "Hmm... Ég segi bara, rautt spjald?"— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2019 HAHAHA viðurkenni eg held með Val í þessum leik en víti er þvæla— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) March 8, 2019 NEI NEI NEI - Fjölnir rændir — Gunnar Steinn (@SteinnJonsson) March 8, 2019 Svona dómgæsla verður bara til þess að fólk missi áhuga á íþróttinni. Gæinn leitaði og leitaði til hann gæti selt sjálfum sér að gefa rautt. Hinn dómarinn ekki sammála einu sinni. Ef Valur vinnur á endanum þá er það dómaranum að þakka.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2019 Ég sem hélt að Handbolti væri leikur með snertingum— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 8, 2019 Valsmenn sluppu heldur betur með skrekkinn. Fengu víti á silfurfati og náðu að tryggja sér framlengingu með marki úr vítakasti. Rautt og víti algör þvæludómur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 8, 2019 Vel dæmdur leikur sem endar svo á algjörlega glórulausu bulli sem er að bjarga Val, þjófnaður #handbolti— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) March 8, 2019 Hvar í sögubókunum er þessi dómur yfir verstu dóma allra tíma? Þetta getur ekki verið rautt spjald. Fjölnismenn rændir - væri til í að fá Bjarka til að útskýra þennan dóm, Gunnar var ekki sammála og það sást alveg. Hafði ekki pung í að segja nei við Bjarka #handbolti #handkastið— Guðmundur Sigfússon (@Gummi_10) March 8, 2019 Var að detta inn í e-ð VAR dæmi í handboltanum - og þvílíka ruglið að dæma víti og rautt á Fjölni gegn Val. #handbolti— Sigurður Elvar Þórólfsson (@sigelvar) March 8, 2019 Seinni leikur kvöldsins óþarfi og á laugardag það er búið að ákveða sigurvegara bikarsins í ár hammóvalur og hsi skammarlegt #handbolti— Óskar Guðmundsson (@OskarGumundsson) March 8, 2019 VAR þetta versti vídeó dómurinn hingað til. Lítið brot miklar afleiðingar fyrir gula liðið #handbolti— Jón Andri Helgason (@jonandri30) March 8, 2019 Er ekki VAR notað til þess að koma veg fyrir svona dóma? úffff...... #handbolti— Hermann Gumm (@hemmigumm) March 8, 2019 Hvaða VAR bíó er þetta? Eru Bjarki og Gunnar Óli að sýna þjóðinni að þeir séu ekki hæfir til að dæma einn handboltaleik án þess að horfa á endursýningar hvað eftir annað? #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 8, 2019 Réttur dómur held ég. En þetta er alltof mikil refsing í svona leik. Fá á sig víti, mann útaf með rautt OG að vera svo 1/5 af framlengingunni einum færri. Annað hvort að breyta rauða í tvær eða núlla út refsitímann fyrir framlengingu.— Árni Stefán (@arnistefan) March 8, 2019 Einu sinni skildi ég alveg smá hvernig reglurnar eru í handbolta. Það voru fínir tímar.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) March 8, 2019 Vorkenni Fjölni. Áttu skilið úrslitaleik en voru einfaldlega rændir því. #handbolti— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2019
Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira