Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira