Var talinn einna líklegastur fyrir Masters en fékk sex skolla á fyrsta hringnum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2019 15:30 Rory á fyrsta hringnum í gær. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann hafi gert of mörg mistök á fyrsta hringnum á Masters mótinu sem byrjaði í gær en Rory spilaði fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari. Fyrir mótið var búist við því að Rory yrði einn af þeim efstu og margir bjuggust við því að hann myndi líklega sigra mótið. Það byrjar þó ekki vel fyrir Bretann. Rory fékk fimm fugla en hins vegar sex skolla og þar af tvo á síðustu tveimur holunum. Það gerir það að verkum að hann er sjö höggum á eftir forystusauðnum, Bryson DeChambeau.RORY@McIlroyRory finds back-to-back birdies at the perfect time to go under par for the round. Watch #TheMasters now live on Sports Golf or follow all the action here: https://t.co/e0XwJRxJGkhttps://t.co/VyzLk4F4J8 — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 11, 2019 „Skilyrðin voru ekki það erfið. Ég fann mig vel á vellinum, það var ekki mikill vindur og ég fékk fimm fugla. Það var ekki vandamálið. Ég gerði bara of mörg mistök og það var vandamálið,“ sagði Rory. „Ég er að gera mistök í frekar einföldum stöðum, rétt fyrir utan grínið og þar getum við tekið sautjándu og átjándu holuna sem dæmi. Þú veist að þú færð færi og verður að sætta þig við mistökin ef þú ert að reyna. Þetta er ekki hugarfarslegt eða ég er í slæmum stöðum.“ „Ég get samþykkt nokkur mistökin en sex skollar er aðeins of mikið og ég verð að vera einbeittur á næstu dögum,“ sagði Rory. Bein útsending frá Augusta-vellinum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. 12. apríl 2019 08:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann hafi gert of mörg mistök á fyrsta hringnum á Masters mótinu sem byrjaði í gær en Rory spilaði fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari. Fyrir mótið var búist við því að Rory yrði einn af þeim efstu og margir bjuggust við því að hann myndi líklega sigra mótið. Það byrjar þó ekki vel fyrir Bretann. Rory fékk fimm fugla en hins vegar sex skolla og þar af tvo á síðustu tveimur holunum. Það gerir það að verkum að hann er sjö höggum á eftir forystusauðnum, Bryson DeChambeau.RORY@McIlroyRory finds back-to-back birdies at the perfect time to go under par for the round. Watch #TheMasters now live on Sports Golf or follow all the action here: https://t.co/e0XwJRxJGkhttps://t.co/VyzLk4F4J8 — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 11, 2019 „Skilyrðin voru ekki það erfið. Ég fann mig vel á vellinum, það var ekki mikill vindur og ég fékk fimm fugla. Það var ekki vandamálið. Ég gerði bara of mörg mistök og það var vandamálið,“ sagði Rory. „Ég er að gera mistök í frekar einföldum stöðum, rétt fyrir utan grínið og þar getum við tekið sautjándu og átjándu holuna sem dæmi. Þú veist að þú færð færi og verður að sætta þig við mistökin ef þú ert að reyna. Þetta er ekki hugarfarslegt eða ég er í slæmum stöðum.“ „Ég get samþykkt nokkur mistökin en sex skollar er aðeins of mikið og ég verð að vera einbeittur á næstu dögum,“ sagði Rory. Bein útsending frá Augusta-vellinum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. 12. apríl 2019 08:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. 12. apríl 2019 08:00