Kósýheit… svo kemur janúar Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar 20. desember 2018 09:50 Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri. Herferðirnar sem þar sem allar aðgerðir og skilaboð styðja hvort annað, allir snertifletir við viðskiptavininn (og ekki viðskiptavininn) eru nýttir til þess að koma skilaboðum herferðarinnar á framfæri vekja hughrif og hafa áhrif í samræmi við skilgreind markmið. Það er auðveldara að kaupa vef borða og jafnvel splæsa í heilsíðu, bíða og vona að fjárfestingin skili sér, en ég mæli með að skoða einnig fleiri leiðir til að ná til viðskiptavina. Hvernig er t.d. innra markaðsstarfið, eru fólkið þitt upplýst um það hvað stendur til, hvaða aðgerðir eru á döfinni og hvernig þau geta haft áhrif á að markmið herferðarinnar náist? Á bak við vel útfærða markaðsherferð liggur mikil vinna og oft á tíðum er hún ekki sýnilegt fyrir en loksins er ýtt á „play“ og allt fer í loftið. Ef undirbúningurinn er góður og vandað hefur verið til verka, getur verið erfitt fyrir samkeppnina að svara því það tekur tíma að bregðast við og koma fram með svar. Þá áttu dansgólfið ein/n í dýrmætan tíma og það er bæði verðmætt og afskaplega skemmtilegt. Undanfari jólavertíðarinnar býður upp á mörg tækifæri til þess að byggja tengsl og segja þína sögu. Gott að hafa það í huga á haustmánuðum að þú vilt vera búin/n að koma þér á kortið þegar markhópurinn ákveður að standa við áramótaheitið, byrja að hlaupa aftur eins og sumarið 2014. Að það sé þitt vörumerki sem þau velja sér þegar kemur að því að kaupa hlaupaskó eða skipta út sykruðum gosdrykkjum fyrir kolsýrt vatn. Skilaboðin verða að vera skýr og markviss í gegnum alla snertifleti. Hver er sagan sem fyrirtækið er að segja? Hafðu áhuga á viðskiptavininum þínum, segðu söguna þína og byggðu upp tengsl. Ef vel tekst til þá mun tilfinningin og tengingin við vörumerkið hafa jákvæð áhrif sem skila sér vonandi í því að þegar kemur að kaupum, horfir viðskiptavinurinn fram hjá vöru samkeppnisaðilans og kaupir þína vöru. Svo er alltaf möguleiki að leggja í það verkefni að skapa nýja eftirspurn og þörf eftir þinni vöru í stað þess að bítast við samkeppnina um sömu viðskiptavinina. Því hvort sem það er að búa til þitt eigið dansgólf eða synda í bláum sjó, þá eru tækifærin endalaus fyrir þá sem þora að sækja fram og breyta. Fyrir stjórnendur sem kunna að meta áskoranir og vilja ná árangri, er það mjög skemmtilegt verkefni. Tala af reynslu, mæli með því. Þetta voru hugleiðingar markaðsstjóra í desember, góðar stundir.Höfundur er markaðsstjóri Trackwell. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ósk Heiða Sveinsdóttir Mest lesið Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Eitt spilakort, betri spilamenning – er skaðaminnkandi Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Eitt spilakort, betri spilamenning – er skaðaminnkandi Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Sameining sem eflir íslenskan landbúnað Egill Gautason skrifar Skoðun Konur sem stinga hvor aðra í bakið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjölbreytileiki er styrkleiki Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Það er list að lifa með krabbameini Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Um kynjafræði og pólítík Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Skoðun Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Sjá meira
Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri. Herferðirnar sem þar sem allar aðgerðir og skilaboð styðja hvort annað, allir snertifletir við viðskiptavininn (og ekki viðskiptavininn) eru nýttir til þess að koma skilaboðum herferðarinnar á framfæri vekja hughrif og hafa áhrif í samræmi við skilgreind markmið. Það er auðveldara að kaupa vef borða og jafnvel splæsa í heilsíðu, bíða og vona að fjárfestingin skili sér, en ég mæli með að skoða einnig fleiri leiðir til að ná til viðskiptavina. Hvernig er t.d. innra markaðsstarfið, eru fólkið þitt upplýst um það hvað stendur til, hvaða aðgerðir eru á döfinni og hvernig þau geta haft áhrif á að markmið herferðarinnar náist? Á bak við vel útfærða markaðsherferð liggur mikil vinna og oft á tíðum er hún ekki sýnilegt fyrir en loksins er ýtt á „play“ og allt fer í loftið. Ef undirbúningurinn er góður og vandað hefur verið til verka, getur verið erfitt fyrir samkeppnina að svara því það tekur tíma að bregðast við og koma fram með svar. Þá áttu dansgólfið ein/n í dýrmætan tíma og það er bæði verðmætt og afskaplega skemmtilegt. Undanfari jólavertíðarinnar býður upp á mörg tækifæri til þess að byggja tengsl og segja þína sögu. Gott að hafa það í huga á haustmánuðum að þú vilt vera búin/n að koma þér á kortið þegar markhópurinn ákveður að standa við áramótaheitið, byrja að hlaupa aftur eins og sumarið 2014. Að það sé þitt vörumerki sem þau velja sér þegar kemur að því að kaupa hlaupaskó eða skipta út sykruðum gosdrykkjum fyrir kolsýrt vatn. Skilaboðin verða að vera skýr og markviss í gegnum alla snertifleti. Hver er sagan sem fyrirtækið er að segja? Hafðu áhuga á viðskiptavininum þínum, segðu söguna þína og byggðu upp tengsl. Ef vel tekst til þá mun tilfinningin og tengingin við vörumerkið hafa jákvæð áhrif sem skila sér vonandi í því að þegar kemur að kaupum, horfir viðskiptavinurinn fram hjá vöru samkeppnisaðilans og kaupir þína vöru. Svo er alltaf möguleiki að leggja í það verkefni að skapa nýja eftirspurn og þörf eftir þinni vöru í stað þess að bítast við samkeppnina um sömu viðskiptavinina. Því hvort sem það er að búa til þitt eigið dansgólf eða synda í bláum sjó, þá eru tækifærin endalaus fyrir þá sem þora að sækja fram og breyta. Fyrir stjórnendur sem kunna að meta áskoranir og vilja ná árangri, er það mjög skemmtilegt verkefni. Tala af reynslu, mæli með því. Þetta voru hugleiðingar markaðsstjóra í desember, góðar stundir.Höfundur er markaðsstjóri Trackwell.
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun