Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Bragi Þórðarson skrifar 3. júlí 2018 23:00 Lewis Hamilton á æfingu í Mónakó fyrr á árinu vísir/getty Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Breytingar fyrir næsta tímabil verða ekki svo miklar, stærsta breytingin er einfaldari hönnun á framvængnum. Vængirnir verða einnig breiðari en í ár, allt á þetta að hjálpa til við framúrakstur á komandi tímabilum. Afturvængirnir verða einnig einfaldaðir og stækkaðir, sem og að DRS búnaðurinn verður stækkaður til að hjálpa til við framúrakstur. Stærsta vandamálið í Formúlunni síðustu misseri er að erfitt er að elta bílinn fyrir framan og þar með er erfitt að taka framúr. Þessar reglubreytingar eiga að hjálpa til með það en fyrir vikið verða bílarnir örlítið hægari en þeir eru í ár. Allt er þetta undirbúningur fyrir þær stóru breytingar sem verða á Formúlunni árið 2021. Þá verður bæði útlit bílana breytt sem og vélbúnaði. Formúla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Breytingar fyrir næsta tímabil verða ekki svo miklar, stærsta breytingin er einfaldari hönnun á framvængnum. Vængirnir verða einnig breiðari en í ár, allt á þetta að hjálpa til við framúrakstur á komandi tímabilum. Afturvængirnir verða einnig einfaldaðir og stækkaðir, sem og að DRS búnaðurinn verður stækkaður til að hjálpa til við framúrakstur. Stærsta vandamálið í Formúlunni síðustu misseri er að erfitt er að elta bílinn fyrir framan og þar með er erfitt að taka framúr. Þessar reglubreytingar eiga að hjálpa til með það en fyrir vikið verða bílarnir örlítið hægari en þeir eru í ár. Allt er þetta undirbúningur fyrir þær stóru breytingar sem verða á Formúlunni árið 2021. Þá verður bæði útlit bílana breytt sem og vélbúnaði.
Formúla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira