Ólafía í toppbaráttu í Frakklandi Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 8. september 2018 16:45 Ólafía lék flott golf í Frakklandi í dag Fréttablaðið/Þorsteinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær. Hringurinn byrjaði ekkert alltof vel hjá Ólafíu í dag en hún fékk skolla á fyrstu holu. Hún bætti hins vegar fyrir það strax á næstu holu með fugli. Næst fugl hjá Ólafíu kom á 9. holu en á undan því hafði hún fengið sex pör í röð. Ólafía er að gera afar gott mót á 9. holu vallarins en hún hefur fengið fugl á henni alla þrjá dagana. Golfið hjá Ólafíu var stöðugt í allan dag og fékk hún sjö pör á seinni níu holunum og tvo fugla, á 14. og 17. braut. Ólafía er samtals á 6 höggum undir pari og er hún í sjöunda sæti, fjórum stigum á eftir Dananum Nanna Koerstz Madsen sem situr á toppnum. Lokahringurinn fer fram á morgun og með góðum hring getur Ólafía farið enn ofar á töflunni. Golf Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær. Hringurinn byrjaði ekkert alltof vel hjá Ólafíu í dag en hún fékk skolla á fyrstu holu. Hún bætti hins vegar fyrir það strax á næstu holu með fugli. Næst fugl hjá Ólafíu kom á 9. holu en á undan því hafði hún fengið sex pör í röð. Ólafía er að gera afar gott mót á 9. holu vallarins en hún hefur fengið fugl á henni alla þrjá dagana. Golfið hjá Ólafíu var stöðugt í allan dag og fékk hún sjö pör á seinni níu holunum og tvo fugla, á 14. og 17. braut. Ólafía er samtals á 6 höggum undir pari og er hún í sjöunda sæti, fjórum stigum á eftir Dananum Nanna Koerstz Madsen sem situr á toppnum. Lokahringurinn fer fram á morgun og með góðum hring getur Ólafía farið enn ofar á töflunni.
Golf Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira