Hvað er svona merkilegt við það? Davíð Snær Jónsson skrifar 17. júní 2018 16:25 Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann. Í maí mánuði útskrifuðust nemendur alls staðar að af landinu, fullir af elju og kraft til þess að ráðast fram til nýrra verkefna, með nýjar áskoranir fyrir hendi, á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Að útskrifast er ekki sjálfgefið. Það krefst mikillar vinnu, þrautseigju og þolgæði. Sýnin var kannski ekki alltaf frýnileg og á einhverjum tímapunkti leit verkefnið út fyrir að vera ómögulegt. En eftir þessa vegferð getur þú því státað þig af því að hafa klárað verkefnið og fengið viðurkenningu fyrir, sem mun endast þér ævilangt. Ef litið er til baka má rifja upp öll þau verkfæri sem þú fékkst afhent í framhaldsskólanum. Nú getur þú fyllt verkfæratöskuna af verkfærum og smíðað þér þitt eigið skip. Fley sem mun þeyta þér áfram í gegnum lífsins ólgusjó. Því á stórsjónum, sem getur reynst viðamikill og einfaldur í sjálfum sér, er alltaf möguleiki á því að lenda á skeri eða í brotsjó. Á þeim tímapunkti skaltu muna að „fall er fararheill“ og gefast ekki upp, alveg eins og í skólanum. Hvert sem framhaldið verður, megi það verða þér gæfuríkt. Finndu þinn frama. Finndu þína framtíð. Og gangi þér sem allra best. Til hamingju útskriftarnemendur.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og nýstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann. Í maí mánuði útskrifuðust nemendur alls staðar að af landinu, fullir af elju og kraft til þess að ráðast fram til nýrra verkefna, með nýjar áskoranir fyrir hendi, á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Að útskrifast er ekki sjálfgefið. Það krefst mikillar vinnu, þrautseigju og þolgæði. Sýnin var kannski ekki alltaf frýnileg og á einhverjum tímapunkti leit verkefnið út fyrir að vera ómögulegt. En eftir þessa vegferð getur þú því státað þig af því að hafa klárað verkefnið og fengið viðurkenningu fyrir, sem mun endast þér ævilangt. Ef litið er til baka má rifja upp öll þau verkfæri sem þú fékkst afhent í framhaldsskólanum. Nú getur þú fyllt verkfæratöskuna af verkfærum og smíðað þér þitt eigið skip. Fley sem mun þeyta þér áfram í gegnum lífsins ólgusjó. Því á stórsjónum, sem getur reynst viðamikill og einfaldur í sjálfum sér, er alltaf möguleiki á því að lenda á skeri eða í brotsjó. Á þeim tímapunkti skaltu muna að „fall er fararheill“ og gefast ekki upp, alveg eins og í skólanum. Hvert sem framhaldið verður, megi það verða þér gæfuríkt. Finndu þinn frama. Finndu þína framtíð. Og gangi þér sem allra best. Til hamingju útskriftarnemendur.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og nýstúdent.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar