Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 12:45 Lewis Hamilton hefur nú endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sjö keppnum. vísir/getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fyrir kappakstrinn í dag hafði Hamilton endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sex keppnum og vann hann fjórar af þeim keppnum. Sebastian Vettel, tók þriðja sætið í dag en það var Finninn og liðfélagi Hamilton, Valtteri Bottas sem tók annað sætið en það voru aðeins tvær sekúndur á milli þeirra. Í upphafi var Hamilton í vandræðum með vélina og dekkin en þau vandamál voru leyst og setti hann t.d. nýtt met yfir hraðasta hringinn á brautinni en tíminn var 1:36,185. Á einum tímapunkti í kappakstrinum í dag var Vettel á undan Hamilton en missti hann á undan sér eftir mistök. Vettel er nú fimmtíu stigum á eftir Hamilton í heildarkeppninni. Formúla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fyrir kappakstrinn í dag hafði Hamilton endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sex keppnum og vann hann fjórar af þeim keppnum. Sebastian Vettel, tók þriðja sætið í dag en það var Finninn og liðfélagi Hamilton, Valtteri Bottas sem tók annað sætið en það voru aðeins tvær sekúndur á milli þeirra. Í upphafi var Hamilton í vandræðum með vélina og dekkin en þau vandamál voru leyst og setti hann t.d. nýtt met yfir hraðasta hringinn á brautinni en tíminn var 1:36,185. Á einum tímapunkti í kappakstrinum í dag var Vettel á undan Hamilton en missti hann á undan sér eftir mistök. Vettel er nú fimmtíu stigum á eftir Hamilton í heildarkeppninni.
Formúla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira