Tryggjum fjölbreytileika innan tæknigeirans Laufey Þóra Borgþórsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 13:48 Jafnrétti og fjölbreytileiki er lykillinn að sterku samfélagi. Háskóli Íslands býður upp á öflugt og fjölbreytt nám í verkfræði og náttúruvísindum og hefur fengið mikið lof fyrir rannsóknir í þessum greinum. En ætli sviðið að halda áfram að vera samkeppnishæft á alþjóðagrundvelli er mikilvægt að:Nýstárlegum kennsluháttum sé gert hátt undir höfði og að kennarar og nemendur nýti sér þá tækni sem er í boði.Taka upp vendikennslu, sem er frábært skref í áttina að skilvirkara námi.Leggja meiri áherslu á hagnýt verkefni sem gætu verið beintengd atvinnulífinu, því þannig má efla hugvit og hæfni nemenda til að takast á við raunverulegar áskoranir. Í dag eru konur rúmlega 40% af nemendum á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Mikill vannýttur auður er í öllum konunum sem fara eitthvað annað eða hrekjast úr tæknigreinunum. Því tel ég það vera langtímamarkmið að rétta af kynjahlutföll innan sviðsins – og í raunvísindageiranum almennt – því það mun styrkja sviðið. Það verður ekki unnið á einni nóttu heldur er brýn þörf á því að auka sýnileika sterkra kvenfyrirmynda í vísindum til þess að tryggja meiri ásókn ungra kvenna í nám í slíkum greinum. Því verður að gæta þess að fjölbreytileiki sé hafður að leiðarljósi þegar gefið er út kynningarefni og auglýsingar fyrir námið og hvetja ungar konur til dáða. Tilgangur sviðsráðs er að vera rödd stúdenta í hagsmunabaráttunni. Ég býð fram krafta mína til að tryggja að þessi rödd hljóti hljómgrunn. Með VoN um róttækt starfsár. Höfundur er oddviti Röskvu á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Aukum faglegan stuðning í skólum borgarinnar Þorleifur Örn Gunnarsson Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Næturstrætó um helgar í og úr Hafnarfirði Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Jafnrétti og fjölbreytileiki er lykillinn að sterku samfélagi. Háskóli Íslands býður upp á öflugt og fjölbreytt nám í verkfræði og náttúruvísindum og hefur fengið mikið lof fyrir rannsóknir í þessum greinum. En ætli sviðið að halda áfram að vera samkeppnishæft á alþjóðagrundvelli er mikilvægt að:Nýstárlegum kennsluháttum sé gert hátt undir höfði og að kennarar og nemendur nýti sér þá tækni sem er í boði.Taka upp vendikennslu, sem er frábært skref í áttina að skilvirkara námi.Leggja meiri áherslu á hagnýt verkefni sem gætu verið beintengd atvinnulífinu, því þannig má efla hugvit og hæfni nemenda til að takast á við raunverulegar áskoranir. Í dag eru konur rúmlega 40% af nemendum á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Mikill vannýttur auður er í öllum konunum sem fara eitthvað annað eða hrekjast úr tæknigreinunum. Því tel ég það vera langtímamarkmið að rétta af kynjahlutföll innan sviðsins – og í raunvísindageiranum almennt – því það mun styrkja sviðið. Það verður ekki unnið á einni nóttu heldur er brýn þörf á því að auka sýnileika sterkra kvenfyrirmynda í vísindum til þess að tryggja meiri ásókn ungra kvenna í nám í slíkum greinum. Því verður að gæta þess að fjölbreytileiki sé hafður að leiðarljósi þegar gefið er út kynningarefni og auglýsingar fyrir námið og hvetja ungar konur til dáða. Tilgangur sviðsráðs er að vera rödd stúdenta í hagsmunabaráttunni. Ég býð fram krafta mína til að tryggja að þessi rödd hljóti hljómgrunn. Með VoN um róttækt starfsár. Höfundur er oddviti Röskvu á Verkfræði- og náttúruvísindasviði.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar