Svarar gagnrýni vegna barneigna á sextugsaldri Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2018 23:11 Nielsen tilkynnti um óléttuna í maí með færslu á Instagram-reikningi sínum. Instagram/@realbrigittenielsen Leikkonan og fyrirsætan Brigitte Nielsen segist skilja af hverju fólk gagnrýnir hana fyrir að hafa átt barn á sextugsaldri. Hún bendir þó á að feður í eldri kantinum fái sjaldan yfir sig slíka holskeflu af gagnrýni. Nielsen er 54 ára og eignaðist sitt fimmta barn, dótturina Fridu, með eiginmanni sínum Mattia Dessi í júní síðastliðnum. Dessi er 39 ára. „Ég meina, já, ég skil af hverju fólk segir: „Hvernig dirfist hún?“ En hversu margir karlmenn eignast fyrstu börn sín á sextugs- og sjötugsaldri og hugsa sig ekki um tvisvar?“ er haft eftir Nielsen í viðtali við bandaríska tímaritið People. Þá greinir Nielsen einnig frá því að hún hafi byrjað að fara í frjósemismeðferðir um leið og hún giftist eiginmanni sínum fyrir fjórtán árum síðan. Þau hjónin hafi alla tíð þráð að eignast barn saman, þó að líkurnar hafi ekki verið með þeim í hag. Nielsen á fyrir fjóra syni úr fyrri hjónaböndum sínum en þeir eru ýmist á þrítugs eða fertugsaldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Red Sonja, Rocky IV og Beverly Hills Cop II. family getting larger #me #family #brigittenielsen #babybump A post shared by Brigitte Nielsen (@realbrigittenielsen) on May 27, 2018 at 1:03pm PDT Mest lesið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Leikkonan og fyrirsætan Brigitte Nielsen segist skilja af hverju fólk gagnrýnir hana fyrir að hafa átt barn á sextugsaldri. Hún bendir þó á að feður í eldri kantinum fái sjaldan yfir sig slíka holskeflu af gagnrýni. Nielsen er 54 ára og eignaðist sitt fimmta barn, dótturina Fridu, með eiginmanni sínum Mattia Dessi í júní síðastliðnum. Dessi er 39 ára. „Ég meina, já, ég skil af hverju fólk segir: „Hvernig dirfist hún?“ En hversu margir karlmenn eignast fyrstu börn sín á sextugs- og sjötugsaldri og hugsa sig ekki um tvisvar?“ er haft eftir Nielsen í viðtali við bandaríska tímaritið People. Þá greinir Nielsen einnig frá því að hún hafi byrjað að fara í frjósemismeðferðir um leið og hún giftist eiginmanni sínum fyrir fjórtán árum síðan. Þau hjónin hafi alla tíð þráð að eignast barn saman, þó að líkurnar hafi ekki verið með þeim í hag. Nielsen á fyrir fjóra syni úr fyrri hjónaböndum sínum en þeir eru ýmist á þrítugs eða fertugsaldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Red Sonja, Rocky IV og Beverly Hills Cop II. family getting larger #me #family #brigittenielsen #babybump A post shared by Brigitte Nielsen (@realbrigittenielsen) on May 27, 2018 at 1:03pm PDT
Mest lesið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“