Morð í boði ríkisins Hermann Nökkvi Gunnarsson skrifar 31. október 2018 11:34 Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22. viku. Þetta er ótrúlega öfgafullt frumvarp. Barn sem er á 22. vikui meðgöngu er manneskja sem á skilið að fá að lifa eins og allir aðrir. Hér er smá útskýring á því hvernig barnið er á milli 21-22 viku meðgöngu. Vika 21. – 22. vika: Lungnapípur þroskast og vísir að heilabylgjum koma fram sem sýna einkenni svefns og vöku. Barnið heyrir hljóð að utan en augu þess eru ennþá lokuð. Barnið hreyfir sig mikið og getur farið í kollhnís. Skilningarvit barnsins vakna til lífsins. Ef barnið fæðist á þessu stigi, hefur það lífsmöguleika, þó litla. Í 22. Viku bregst barnið við áreiti úr umhverfinu, t.d. rödd fólks og strokum á maga. Húð barnsins fer að þykkjast talsvert. Augnabrúnir og augnhár hafa byrjað að vaxa. Barnið er kannski minna en það þýðir þó ekki að það sé verðlaust. Með nútíma læknavísindum hafa læknar náð að bjarga börnum sem hafa fæðst á þessum tíma meðgöngu. Ef að barnið myndi fæðast fyrirfram á 22. viku þá myndum við gefa því öll þau mannréttindi sem að við höfum, og ef að það væri myrt þá þá væri það fyrstu gráðu morð en ef að það er gert inní maganum á móðurinni þá er það “sjálfsákvörðunarréttur móðurinnar”. Þetta hryggir mig svo að ég get í raun ekki lýst því hversu hræðilegt mér finnst þetta. Það er okkar skylda sem samfélag að vernda þá sem geta ekki varið sig og í þessu tilfelli eru það þessi saklausu börn sem hafa ekki gert neinum neitt til saka. Við verðum að láta í okkur heyra því að þetta er rangt! Það er rangt að kvarta undan nokkru öðru vandamáli ef að við búum í samfélagi sem að réttlætir dráp á börnunum sínum. Ekkert annað er mikilvægara.Hér er linkur að þróun barnsins á 22. viku meðgöngu. Hermann Nökkvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22. viku. Þetta er ótrúlega öfgafullt frumvarp. Barn sem er á 22. vikui meðgöngu er manneskja sem á skilið að fá að lifa eins og allir aðrir. Hér er smá útskýring á því hvernig barnið er á milli 21-22 viku meðgöngu. Vika 21. – 22. vika: Lungnapípur þroskast og vísir að heilabylgjum koma fram sem sýna einkenni svefns og vöku. Barnið heyrir hljóð að utan en augu þess eru ennþá lokuð. Barnið hreyfir sig mikið og getur farið í kollhnís. Skilningarvit barnsins vakna til lífsins. Ef barnið fæðist á þessu stigi, hefur það lífsmöguleika, þó litla. Í 22. Viku bregst barnið við áreiti úr umhverfinu, t.d. rödd fólks og strokum á maga. Húð barnsins fer að þykkjast talsvert. Augnabrúnir og augnhár hafa byrjað að vaxa. Barnið er kannski minna en það þýðir þó ekki að það sé verðlaust. Með nútíma læknavísindum hafa læknar náð að bjarga börnum sem hafa fæðst á þessum tíma meðgöngu. Ef að barnið myndi fæðast fyrirfram á 22. viku þá myndum við gefa því öll þau mannréttindi sem að við höfum, og ef að það væri myrt þá þá væri það fyrstu gráðu morð en ef að það er gert inní maganum á móðurinni þá er það “sjálfsákvörðunarréttur móðurinnar”. Þetta hryggir mig svo að ég get í raun ekki lýst því hversu hræðilegt mér finnst þetta. Það er okkar skylda sem samfélag að vernda þá sem geta ekki varið sig og í þessu tilfelli eru það þessi saklausu börn sem hafa ekki gert neinum neitt til saka. Við verðum að láta í okkur heyra því að þetta er rangt! Það er rangt að kvarta undan nokkru öðru vandamáli ef að við búum í samfélagi sem að réttlætir dráp á börnunum sínum. Ekkert annað er mikilvægara.Hér er linkur að þróun barnsins á 22. viku meðgöngu. Hermann Nökkvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar