
Bættar tengingar – meiri hagsæld
Fjöldi rannsókna sýnir að öflugar samgöngutengingar milli landa skila sér í auknum lífsgæðum fyrir þjóðir og er það einmitt það sem við erum að sjá í dag hér á landi. Sá mikli fjöldi skiptifarþega sem fer í gegn um Keflavíkurflugvöll er forsenda þess að stærstu flugfélögin geti haldið uppi svo öflugu leiðakerfi sem raun ber vitni. Staðsetning lands okkar er einstök og þótt hún geti oft á tíðum verið ákveðin áskorun, þá koma þessir þættir sér ansi vel í þessu samhengi.
Tengiflug hefur á stuttum tíma breyst í afar mikilvæga stoð undir uppbyggingu flugs á Íslandi og þurfum við sérstaklega að líta til framtíðar í þeim efnum. Stækkun Keflavíkurflugvallar er þar efst á baugi. Það er nauðsynlegt svo viðhalda megi þeim góða árangri sem náðst hefur í þessari hliðargrein og ferðaþjónustu í heild. Áframhaldandi uppbyggingarskeið er í kortunum á flugvellinum. Búast má við að Isavia muni framkvæma fyrir yfir 15 milljarða króna á ári næstu árin.
Huga þarf að því hvernig íslenskt hagkerfi getur nýtt þessa nýju stoð enn betur til bættra lífskjara. Það er afar brýnt að góðar flugtengingar séu til staðar svo að íslenskt atvinnulíf geti dafnað og tekið þátt í samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Sé haldið rétt á spöðunum má búa til ótal tækifæri til atvinnu- og tekjusköpunar, þá sérstaklega ef litið er til þeirrar tæknibyltingar sem nú stendur sem hæst sem og laðar til okkar alþjóðlega starfsemi sem nýtir öflugar flugtengingar til að koma vöru og/eða þjónustu á markað. Ekki má heldur gleyma því að við Íslendingar njótum einnig frekara frelsis með fleiri áfangastöðum, en það er líklegast ekki sjálfsagt að 340 þúsund manna þjóð geti valið að fljúga til um 100 áfangastaða með 29 flugfélögum frá einum og sama flugvellinum.
Ísland er eyja og því verður ekki breytt en með bættum tengingum vinnum við gegn landfræðilegri einangrun landsins og stuðlum að aukinni hagsæld.
Skoðun

Til varnar jafnlaunavottun
Magnea Marinósdóttir skrifar

Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi
Auður Guðmundsdóttir skrifar

Barnaræninginn Pútín
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um þjóð og ríki
Gauti Kristmannsson skrifar

Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins
Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi
Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ?
Ólafur Ívar Jónsson skrifar

Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind
Jón Daníelsson skrifar

Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi?
Björn Ólafsson skrifar

Hægri sósíalismi
Jón Ingi Hákonarson skrifar

5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki!
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu
Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar

Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá
Viðar Hreinsson skrifar

Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu
Helen Ólafsdóttir skrifar

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þingmenn auðvaldsins
Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum
Elliði Vignisson skrifar

Verðugur bandamaður?
Steinar Harðarson skrifar

Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst?
Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Rán um hábjartan dag
Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar

Af hverju er verðbólga ennþá svona há?
Ólafur Margeirsson skrifar

Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu
Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar

Uppbygging hjúkrunarheimila
Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar

Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Með skynsemina að vopni
Anton Guðmundsson skrifar

Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna?
Grímur Atlason skrifar