Neyslustýrandi skattar – áhrifaríkir eða úreltir? Arnar Kjartansson skrifar 24. janúar 2018 13:39 Neyslustýrandi skattar eru þeir skattar sem ætlaðir eru að minnka neyslu almennings á tilteknum vörum. Slíkir skattar eru t.d. sykurskattar (sem hafa verið fjarlægðir á Íslandi), tóbaksskattar og áfengisskattar. Tóbaksskattar á neftóbak eru til að mynda 26,75 kr/gr. sem gera 1337,5 kr. per tóbaksdolla sem er í kringum 3000 kr. að meðaltali. Þetta þýðir að við borgum 44,58% skatt á dolluna, sem er gjörsamlega ósiðlega hár skattur, næstum tvöfaldur virðisaukaskattur. Stærsta spurningin sem við verðum að spyrja okkur er: Við sem neytendur, eigum við ekki að getað valið hvort við neytum slíkum varning? Er það hlutverk ríkisins að ákveða hvað við setjum ofan í okkur? Þessum spurningum er ætíð svarað með rökunum „Tja, með því að neyta áfengis eða tóbaks ertu í áhættu á sjúkdómum og því rétt að þú greiðir aukalega í heilbrigðiskerfið.“ Þessu er hægt að svara í 4 pörtum. Í fyrsta lagi er þetta bara ekki tilgangur skattanna. Í öðru lagi með búum við við opinbert heilbrigðiskerfi sem gerir ekki ráð fyrir að einstaklingar greiði aukalega fyrir heilbrigðisþjónustu. Í þriðja lagi er þessi skattur ekki eyrnamerktur skattur og fer því ekki beint í að greiða fyrir áhættuna, heldur beint í skattkerfið. Í fjórða lagi ná þessir skattar aðeins tilgangi sínum hjá tekjulægstu hópum samfélagsins. Ofan á þetta allt saman hafa rannsóknir nýlega leitt í ljós að fræðsla og forvarnir ná mun fremur að lækka neyslu á þessum vörum heldur en neyslustýrandi skattar. Neyslustýrandi skattar eru svar íhaldsstefnunnar við lýðheilsuvanda almennings. Almenningur á rétt á að fá að velja um slíka neyslu, það er réttur okkar sem neytendur að taka slíkar ákvarðanir, innan skynsamlegra marka laganna. Forvarnir og fræðsla eru mun áhrifameira svar við lýðheilsuvandamálum. Með því fær neytandinn þær upplýsingar sem hann þarf til að taka rökrétta ákvörðun varðandi neyslu sína á þeim tilteknu vörum. Þess vegna skorar höfundur Alþingi til að taka upp þessa umræðu. Leggur hann til að þessir skattar verði lækkaðir til muna og að ákveðin prósenta þeirra verði eyrnamerktir til þess að fjármagna herferð í fræðslu og forvörnum.Arnar Kjartansson, nemi í miðlun og almannatengslum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson Skoðun Hvað er markaðsverð á fiski? Sverrir Haraldsson Skoðun Ritunarramminn - verkfæri fyrir kennara! Katrín Ósk Þráinsdóttir Skoðun Nokkur orð um stöðuna Dögg Þrastardóttir Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Við eigum allt. Af hverju finnst okkur samt vanta eitthvað? Valentina Klaas Skoðun Þakkir til starfsfólk Janusar Sigrún Ósk Bergmann Skoðun Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Berglind Halla Elíasdóttir Skoðun Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er markaðsverð á fiski? Sverrir Haraldsson skrifar Skoðun Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir skrifar Skoðun Fæðing Ísraels - Líkum misþyrmt BIrgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Við eigum allt. Af hverju finnst okkur samt vanta eitthvað? Valentina Klaas skrifar Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Tíðaheilbrigði er lykilatriði í jafnrétti kynjanna Berit Mueller skrifar Skoðun Þjóðarmorð – frá orðfræðilegu sjónarmiði Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Þakkir til starfsfólk Janusar Sigrún Ósk Bergmann skrifar Skoðun Mun gervigreindin senda konur heim? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Nokkur orð um stöðuna Dögg Þrastardóttir skrifar Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun #blessmeta – þriðja grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Berglind Halla Elíasdóttir skrifar Skoðun Ritunarramminn - verkfæri fyrir kennara! Katrín Ósk Þráinsdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar Skoðun Feluleikur Þorgerðar Katrínar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ráðalaus ráðherra Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Spólum til baka Snævar Ingi Sveinsson skrifar Skoðun Sögulegur dómur Hæstaréttar – staðfestir sjálfstæði Alþingis Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að vera fatlaður á Íslandi er full vinna Birna Ösp Traustadóttir skrifar Skoðun Sæluríkið Ísland Einar Helgason skrifar Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Stormurinn gegn stóðhryssunni Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Kallið þið þetta fjölbreytni? Hermann Borgar Jakobsson skrifar Skoðun Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Pétur Jónasson skrifar Skoðun Réttlætið sem refsar Jóni Hjálmar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar Sjá meira
Neyslustýrandi skattar eru þeir skattar sem ætlaðir eru að minnka neyslu almennings á tilteknum vörum. Slíkir skattar eru t.d. sykurskattar (sem hafa verið fjarlægðir á Íslandi), tóbaksskattar og áfengisskattar. Tóbaksskattar á neftóbak eru til að mynda 26,75 kr/gr. sem gera 1337,5 kr. per tóbaksdolla sem er í kringum 3000 kr. að meðaltali. Þetta þýðir að við borgum 44,58% skatt á dolluna, sem er gjörsamlega ósiðlega hár skattur, næstum tvöfaldur virðisaukaskattur. Stærsta spurningin sem við verðum að spyrja okkur er: Við sem neytendur, eigum við ekki að getað valið hvort við neytum slíkum varning? Er það hlutverk ríkisins að ákveða hvað við setjum ofan í okkur? Þessum spurningum er ætíð svarað með rökunum „Tja, með því að neyta áfengis eða tóbaks ertu í áhættu á sjúkdómum og því rétt að þú greiðir aukalega í heilbrigðiskerfið.“ Þessu er hægt að svara í 4 pörtum. Í fyrsta lagi er þetta bara ekki tilgangur skattanna. Í öðru lagi með búum við við opinbert heilbrigðiskerfi sem gerir ekki ráð fyrir að einstaklingar greiði aukalega fyrir heilbrigðisþjónustu. Í þriðja lagi er þessi skattur ekki eyrnamerktur skattur og fer því ekki beint í að greiða fyrir áhættuna, heldur beint í skattkerfið. Í fjórða lagi ná þessir skattar aðeins tilgangi sínum hjá tekjulægstu hópum samfélagsins. Ofan á þetta allt saman hafa rannsóknir nýlega leitt í ljós að fræðsla og forvarnir ná mun fremur að lækka neyslu á þessum vörum heldur en neyslustýrandi skattar. Neyslustýrandi skattar eru svar íhaldsstefnunnar við lýðheilsuvanda almennings. Almenningur á rétt á að fá að velja um slíka neyslu, það er réttur okkar sem neytendur að taka slíkar ákvarðanir, innan skynsamlegra marka laganna. Forvarnir og fræðsla eru mun áhrifameira svar við lýðheilsuvandamálum. Með því fær neytandinn þær upplýsingar sem hann þarf til að taka rökrétta ákvörðun varðandi neyslu sína á þeim tilteknu vörum. Þess vegna skorar höfundur Alþingi til að taka upp þessa umræðu. Leggur hann til að þessir skattar verði lækkaðir til muna og að ákveðin prósenta þeirra verði eyrnamerktir til þess að fjármagna herferð í fræðslu og forvörnum.Arnar Kjartansson, nemi í miðlun og almannatengslum
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir skrifar
Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason skrifar
Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar
Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun