Skálkaskjól Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar 5. júlí 2018 11:34 Umfjöllun fjölmiðla um kynferðisbrot og frásagnir brotaþola eru vafalaust einn mikilvægasti þáttur þess að tekist hefur að brjóta niður þagnarmúrinn sem umlukti þessi sársaukafullu mál árum saman. Með því að rjúfa þögnina og ræða þessi viðkvæmu mál opinskátt hafa fjölmiðlar sent botaþolum þau skilaboð að það er hægt að nálgast hjálp og aðstoð. Þú ert ekki ein(n). Mikilvægi þessa fyrir brotaþola verður seint ofmetið. Þess vegna var dapurlegt að lesa leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, síðastliðinn laugardag. Þar tekur Kristín þennan málaflokk og freistar þess að gera hann að skjóli fyrir ófaglegum og röngum fréttaflutningi fjölmiðla sem hún stýrði í svokölluðu Hlíðamáli. Í þessum illa ígrunduðu skrifum er látið að því liggja að Hæstiréttur hafi í dómi sínum verið að „hanka blaðamenn á smáatriðum“. Í því samband er rétt að minna á að Hæstiréttur hefur aldrei áður í dæmt jafn marga blaðamenn, fyrir jafn mörg ærumeiðandi ummæli sem viðhöfð voru í jafn mörgum fjölmiðlum og í þessu dómsmáli. Skilaboð Hæstaréttar eru einföld og skýr. Vinnubrög Kristínar og starfsmanna hennar voru með öllu ólíðandi og óverjandi. Miðað við leiðarann virðast þau samt ekki hafa komist til skila. Staðreyndin er sú að fjölmiðlafólkið sem Hæstiréttur dæmdi í þessu máli virti ekki þær grunnreglur vandaðrar blaðamennsku að ganga úr skugga um að heimildir þeirra væru réttar. Afleiðingin var sú að tveir ungir menn voru rændir ærunni og hrökkluðust úr landi. Í raun er skammarlegt að ekki hafi enn verið beðist afsökunar á þeim hrapalegu mistökum. Enn verra er svo þegar sú sem átti að veita starfsfólki sínu leiðsögn notar eitt af mikilvægustu málum okkar tíma sem skálkaskjól fyrir fúskið. Höfundur er hæstaréttarlögmaður og flutti mál nr. 729/2017 í Hæstrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Tengdar fréttir Tímaskekkja 30. júní 2018 08:30 Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Umfjöllun fjölmiðla um kynferðisbrot og frásagnir brotaþola eru vafalaust einn mikilvægasti þáttur þess að tekist hefur að brjóta niður þagnarmúrinn sem umlukti þessi sársaukafullu mál árum saman. Með því að rjúfa þögnina og ræða þessi viðkvæmu mál opinskátt hafa fjölmiðlar sent botaþolum þau skilaboð að það er hægt að nálgast hjálp og aðstoð. Þú ert ekki ein(n). Mikilvægi þessa fyrir brotaþola verður seint ofmetið. Þess vegna var dapurlegt að lesa leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, síðastliðinn laugardag. Þar tekur Kristín þennan málaflokk og freistar þess að gera hann að skjóli fyrir ófaglegum og röngum fréttaflutningi fjölmiðla sem hún stýrði í svokölluðu Hlíðamáli. Í þessum illa ígrunduðu skrifum er látið að því liggja að Hæstiréttur hafi í dómi sínum verið að „hanka blaðamenn á smáatriðum“. Í því samband er rétt að minna á að Hæstiréttur hefur aldrei áður í dæmt jafn marga blaðamenn, fyrir jafn mörg ærumeiðandi ummæli sem viðhöfð voru í jafn mörgum fjölmiðlum og í þessu dómsmáli. Skilaboð Hæstaréttar eru einföld og skýr. Vinnubrög Kristínar og starfsmanna hennar voru með öllu ólíðandi og óverjandi. Miðað við leiðarann virðast þau samt ekki hafa komist til skila. Staðreyndin er sú að fjölmiðlafólkið sem Hæstiréttur dæmdi í þessu máli virti ekki þær grunnreglur vandaðrar blaðamennsku að ganga úr skugga um að heimildir þeirra væru réttar. Afleiðingin var sú að tveir ungir menn voru rændir ærunni og hrökkluðust úr landi. Í raun er skammarlegt að ekki hafi enn verið beðist afsökunar á þeim hrapalegu mistökum. Enn verra er svo þegar sú sem átti að veita starfsfólki sínu leiðsögn notar eitt af mikilvægustu málum okkar tíma sem skálkaskjól fyrir fúskið. Höfundur er hæstaréttarlögmaður og flutti mál nr. 729/2017 í Hæstrétti.
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun