Hugsum áður en við kaupum Berglind Gunnarsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 17:10 Við eigum það öll sameiginlegt að búa á jörðinni. Hún er okkar heimili. Ef það væri engin jörð værum við sennilega ekki til. Þrátt fyrir þennan skilning er mengun og sóun auðlinda stærsta vandamál sem jarðarbúar standa frammi fyrir. Stór þáttur í mengun og umhverfisvandamálum er neysla okkar. Fólk vill eiga allt það nýjasta og fínasta og kaupir það hiklaust. Þetta hefur miklar og alvarlegar afleiðingar og veldur því að mengun og óþarfa sóun auðlinda verður alltaf stærra og alvarlegra vandamál.Er það þess virði? Þetta kaupæði verður til þess að fólk situr uppi með hluti sem það hefur litla sem enga þörf fyrir. Einnig hafa kaup á netinu orðið sívinsælli síðustu árin og því hafa vöruflutningar milli landa aukist umtalsvert, sem er slæmt. Á meðan við höldum áfram að kaupa og safna að okkur hlutum, heldur vöruframleiðsla áfram, því eftirspurn okkar ræður mestu um hve mikið er framleitt. Ég er unglingur á menntaskólaaldri og kaupi mér stundum föt á netinu. En því fylgir ákveðin áhætta, mun meiri en þegar við förum út í búð og verslum. Í búðinni sjáum við og finnum nákvæmlega hvernig varan er en ekki á netinu. Hver hefur ekki lent í því að hafa keypt eitthvað á netinu og þegar það kemur er það allt öðruvísi en þú hélst? Þegar við pöntum okkur t.d. föt á netinu munu þau ferðast þúsundir kílómetra áður en við fáum þau í hendurnar í tvöföldum plastpoka. Fatnaður er mjög oft framleiddur við slæmar aðstæður láglauna verkafólks og barnaþrælkun er algeng. Mikið af fötum sem við klæðumst innihalda pólýester, nælon eða akrýl. Þetta eru plastagnir sem einnig er algengt að finna í snyrtivörum. Þessar plastagnir skolast svo smám saman úr fötunum í þvotti og enda úti í sjó og það sama má segja um plastagnirnar í snyrtivörunum. Allt þetta ferli, frá A-Ö, er mjög mengandi, framleiðsla, umbúðir, flutningur og varan sjálf.Neysluglaðir Íslendingar Neysla Íslendinga er með því mesta sem gerist í heiminum. Samkvæmt globalis.is losar meðal Íslendingur um 6,08 tonn af koltvísýringi á ári en meðal Svíi einungis um 4,62 tonn. Því er mjög mikilvægt að við horfum í eigin barm og hugsum gagnrýnið þegar við verslum. Leitum að umhverfisvænum kosti. Spyrjum okkur spurninga eins og; getum við nýtt vöruna til hins ýtrasta? Þurfum við á henni að halda? Hvert er innihaldið? Hvaðan kom varan? Og þar fram eftir götunum. Við þurfum ekki alfarið að hætta að versla en við verðum að draga úr innkaupum til muna og sýna þannig meiri ábyrgð í umgengni okkar við jörðina.Heimildirhttps://www.globalis.is https://kjarninn.is/skyring/2017-11-23-hvernig-minnkum-vid-kolefnisfotspor-islendinga/https://vefir.nams.is/dagsins/neysla/neysla_3.pdfhttps://skemman.is/bitstream/1946/28053/1/hringlagahagkerfi%2C%20lokaskjal.pdfHöfundur er nemandi á 1. ári í Menntaskólanum á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Halldór 24.05.2025 Halldór Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Sjá meira
Við eigum það öll sameiginlegt að búa á jörðinni. Hún er okkar heimili. Ef það væri engin jörð værum við sennilega ekki til. Þrátt fyrir þennan skilning er mengun og sóun auðlinda stærsta vandamál sem jarðarbúar standa frammi fyrir. Stór þáttur í mengun og umhverfisvandamálum er neysla okkar. Fólk vill eiga allt það nýjasta og fínasta og kaupir það hiklaust. Þetta hefur miklar og alvarlegar afleiðingar og veldur því að mengun og óþarfa sóun auðlinda verður alltaf stærra og alvarlegra vandamál.Er það þess virði? Þetta kaupæði verður til þess að fólk situr uppi með hluti sem það hefur litla sem enga þörf fyrir. Einnig hafa kaup á netinu orðið sívinsælli síðustu árin og því hafa vöruflutningar milli landa aukist umtalsvert, sem er slæmt. Á meðan við höldum áfram að kaupa og safna að okkur hlutum, heldur vöruframleiðsla áfram, því eftirspurn okkar ræður mestu um hve mikið er framleitt. Ég er unglingur á menntaskólaaldri og kaupi mér stundum föt á netinu. En því fylgir ákveðin áhætta, mun meiri en þegar við förum út í búð og verslum. Í búðinni sjáum við og finnum nákvæmlega hvernig varan er en ekki á netinu. Hver hefur ekki lent í því að hafa keypt eitthvað á netinu og þegar það kemur er það allt öðruvísi en þú hélst? Þegar við pöntum okkur t.d. föt á netinu munu þau ferðast þúsundir kílómetra áður en við fáum þau í hendurnar í tvöföldum plastpoka. Fatnaður er mjög oft framleiddur við slæmar aðstæður láglauna verkafólks og barnaþrælkun er algeng. Mikið af fötum sem við klæðumst innihalda pólýester, nælon eða akrýl. Þetta eru plastagnir sem einnig er algengt að finna í snyrtivörum. Þessar plastagnir skolast svo smám saman úr fötunum í þvotti og enda úti í sjó og það sama má segja um plastagnirnar í snyrtivörunum. Allt þetta ferli, frá A-Ö, er mjög mengandi, framleiðsla, umbúðir, flutningur og varan sjálf.Neysluglaðir Íslendingar Neysla Íslendinga er með því mesta sem gerist í heiminum. Samkvæmt globalis.is losar meðal Íslendingur um 6,08 tonn af koltvísýringi á ári en meðal Svíi einungis um 4,62 tonn. Því er mjög mikilvægt að við horfum í eigin barm og hugsum gagnrýnið þegar við verslum. Leitum að umhverfisvænum kosti. Spyrjum okkur spurninga eins og; getum við nýtt vöruna til hins ýtrasta? Þurfum við á henni að halda? Hvert er innihaldið? Hvaðan kom varan? Og þar fram eftir götunum. Við þurfum ekki alfarið að hætta að versla en við verðum að draga úr innkaupum til muna og sýna þannig meiri ábyrgð í umgengni okkar við jörðina.Heimildirhttps://www.globalis.is https://kjarninn.is/skyring/2017-11-23-hvernig-minnkum-vid-kolefnisfotspor-islendinga/https://vefir.nams.is/dagsins/neysla/neysla_3.pdfhttps://skemman.is/bitstream/1946/28053/1/hringlagahagkerfi%2C%20lokaskjal.pdfHöfundur er nemandi á 1. ári í Menntaskólanum á Akureyri.
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun