Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2018 11:54 Frá undirritun samningsins. Mynd/Mentis Cura Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mentis Cura, en fyrirtækið framleiðir hugbúnað sem nýtir gervigreind og EEG-heilarit til greiningar á heila- og miðtaugakerfissjúkdómum, svo sem Alzheimer, Huntington-sjúkdóms og ADHD. Samningurinn er sagður geta skilað félaginu 14 milljörðum íslenskra króna á næstu tíu árum að því er fram kemur í tilkynningunni. „Áður en hægt er að setja hugbúnaðinn á markað í Japan þarf hann að fara í gegnum klíníska rannsókn þar í landi og hljóta viðurkenningu japanskra stjórnvalda, en að þeim skilyrðum uppfylltum er ljóst að tekjumöguleikarnir eru verulegir. Japanir eru fjölmenn þjóð sem nær háum meðalaldri og heilabilanir stórt og útbreytt vandamál og NMP öflugur samstarfsaðili. Mentis Cura var stofnað á Íslandi árið 2004 af Kristni Johnsen, vísindamanni og frumkvöðli. Rannsóknar- og þróunarstarf félagsins fer fram á Íslandi, en höfuðstöðvar þess fluttust til Oslóar árið 2016. Á annan tug starfsmanna vinna hjá fyrirtækinu á Íslandi, í Noregi og í Japan. Auk samningsins í Japan hafa vörur Mentis Cura verið í notkun á Íslandi um árabil og samið hefur verið við dreifingaraðila á Ítalíu þar sem gert er ráð fyrir að vörurnar farið í notkun snemma árs 2019,“ segir í tilkynningunni. Japan Norðurlönd Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mentis Cura, en fyrirtækið framleiðir hugbúnað sem nýtir gervigreind og EEG-heilarit til greiningar á heila- og miðtaugakerfissjúkdómum, svo sem Alzheimer, Huntington-sjúkdóms og ADHD. Samningurinn er sagður geta skilað félaginu 14 milljörðum íslenskra króna á næstu tíu árum að því er fram kemur í tilkynningunni. „Áður en hægt er að setja hugbúnaðinn á markað í Japan þarf hann að fara í gegnum klíníska rannsókn þar í landi og hljóta viðurkenningu japanskra stjórnvalda, en að þeim skilyrðum uppfylltum er ljóst að tekjumöguleikarnir eru verulegir. Japanir eru fjölmenn þjóð sem nær háum meðalaldri og heilabilanir stórt og útbreytt vandamál og NMP öflugur samstarfsaðili. Mentis Cura var stofnað á Íslandi árið 2004 af Kristni Johnsen, vísindamanni og frumkvöðli. Rannsóknar- og þróunarstarf félagsins fer fram á Íslandi, en höfuðstöðvar þess fluttust til Oslóar árið 2016. Á annan tug starfsmanna vinna hjá fyrirtækinu á Íslandi, í Noregi og í Japan. Auk samningsins í Japan hafa vörur Mentis Cura verið í notkun á Íslandi um árabil og samið hefur verið við dreifingaraðila á Ítalíu þar sem gert er ráð fyrir að vörurnar farið í notkun snemma árs 2019,“ segir í tilkynningunni.
Japan Norðurlönd Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira