Körfuboltastjarna kastaði dúkkum í vöggu í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 16:15 Sergio Llull. Vísir/Getty Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Sergio Llull mætti í La Resistencia þáttinn í gærkvöldi og ræddi um heima og geima. Hann tók líka þátt í gestaþrautinni sem var að þessu sinni fólgin í því að kasta smábörnum (dúkkum) yfir allan salinn og reyna að hitta í vöggu. Sergio Llull er frábær körfuboltamaður sem hefur spilað með Real Madrid í meira en áratug og unnið fjölda verðlauna með spænska landsliðinu. Llull er öflug þriggja stiga skytta en klikkaði reyndar á fyrsta „skotinu“ sínu. Næsta skot rataði aftur á móti rétta lið eins og má sjá hér fyrir neðan.→ @23Llull te gana una final con un triple desde su casa que te acuesta a los chiquillos desde el salón pic.twitter.com/8THm6Q8PNM — La Resistencia en Movistar+ (@LaResistencia) December 4, 2018Bæði Sergio Llull og þáttarstjórnandinn höfðu mjög gaman af sem og allur salurinn. Þetta voru vissulega bara dúkkur og ætti því ekki að særa neinn. Sergio Llull er orðinn 31 árs gamall. Hann hefur unnið EuroLeague tvisvar sinnum með Real Madrid og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna 2017. Síðasta vor varð Llull spænskur mistari í fimmta sinn með Real Madrid. Sergio Llull varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu 2009, 2011 og 2015 en hann vann einnig silfurverðlaun á ÓL 2012 og bronsverðlaun á ÓL 2016. Llull hefur alls skorað 833 stig og 117 þriggja stiga körfur í 131 leik með spænska landsliðinu. Körfubolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Sergio Llull mætti í La Resistencia þáttinn í gærkvöldi og ræddi um heima og geima. Hann tók líka þátt í gestaþrautinni sem var að þessu sinni fólgin í því að kasta smábörnum (dúkkum) yfir allan salinn og reyna að hitta í vöggu. Sergio Llull er frábær körfuboltamaður sem hefur spilað með Real Madrid í meira en áratug og unnið fjölda verðlauna með spænska landsliðinu. Llull er öflug þriggja stiga skytta en klikkaði reyndar á fyrsta „skotinu“ sínu. Næsta skot rataði aftur á móti rétta lið eins og má sjá hér fyrir neðan.→ @23Llull te gana una final con un triple desde su casa que te acuesta a los chiquillos desde el salón pic.twitter.com/8THm6Q8PNM — La Resistencia en Movistar+ (@LaResistencia) December 4, 2018Bæði Sergio Llull og þáttarstjórnandinn höfðu mjög gaman af sem og allur salurinn. Þetta voru vissulega bara dúkkur og ætti því ekki að særa neinn. Sergio Llull er orðinn 31 árs gamall. Hann hefur unnið EuroLeague tvisvar sinnum með Real Madrid og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna 2017. Síðasta vor varð Llull spænskur mistari í fimmta sinn með Real Madrid. Sergio Llull varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu 2009, 2011 og 2015 en hann vann einnig silfurverðlaun á ÓL 2012 og bronsverðlaun á ÓL 2016. Llull hefur alls skorað 833 stig og 117 þriggja stiga körfur í 131 leik með spænska landsliðinu.
Körfubolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira