Leikjavísir

GameTíví: Leikjarinn fræddi Óla Jóels um gamalt og gott dót

Samúel Karl Ólason skrifar

Óli Jóels fékk Birki Fannar, sem er ef til vill betur þekktur sem Leikjarinn, í heimsókn í GameTíví til að skoða gamla og góða leiki. Birkir hefur safnað saman fjölmörgu af gömlu dóti eins og leikjum og leikjatölvum.

Þar má nefna tól sem notað var til að svindla í gömlu Nintendo tölvunum og tvo af allra verstu tölvuleikjum sögunnar.

Yfirferð Óla og Birkis má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.