Morð í boði ríkisins Hermann Nökkvi Gunnarsson skrifar 31. október 2018 11:34 Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22. viku. Þetta er ótrúlega öfgafullt frumvarp. Barn sem er á 22. vikui meðgöngu er manneskja sem á skilið að fá að lifa eins og allir aðrir. Hér er smá útskýring á því hvernig barnið er á milli 21-22 viku meðgöngu. Vika 21. – 22. vika: Lungnapípur þroskast og vísir að heilabylgjum koma fram sem sýna einkenni svefns og vöku. Barnið heyrir hljóð að utan en augu þess eru ennþá lokuð. Barnið hreyfir sig mikið og getur farið í kollhnís. Skilningarvit barnsins vakna til lífsins. Ef barnið fæðist á þessu stigi, hefur það lífsmöguleika, þó litla. Í 22. Viku bregst barnið við áreiti úr umhverfinu, t.d. rödd fólks og strokum á maga. Húð barnsins fer að þykkjast talsvert. Augnabrúnir og augnhár hafa byrjað að vaxa. Barnið er kannski minna en það þýðir þó ekki að það sé verðlaust. Með nútíma læknavísindum hafa læknar náð að bjarga börnum sem hafa fæðst á þessum tíma meðgöngu. Ef að barnið myndi fæðast fyrirfram á 22. viku þá myndum við gefa því öll þau mannréttindi sem að við höfum, og ef að það væri myrt þá þá væri það fyrstu gráðu morð en ef að það er gert inní maganum á móðurinni þá er það “sjálfsákvörðunarréttur móðurinnar”. Þetta hryggir mig svo að ég get í raun ekki lýst því hversu hræðilegt mér finnst þetta. Það er okkar skylda sem samfélag að vernda þá sem geta ekki varið sig og í þessu tilfelli eru það þessi saklausu börn sem hafa ekki gert neinum neitt til saka. Við verðum að láta í okkur heyra því að þetta er rangt! Það er rangt að kvarta undan nokkru öðru vandamáli ef að við búum í samfélagi sem að réttlætir dráp á börnunum sínum. Ekkert annað er mikilvægara.Hér er linkur að þróun barnsins á 22. viku meðgöngu. Hermann Nökkvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22. viku. Þetta er ótrúlega öfgafullt frumvarp. Barn sem er á 22. vikui meðgöngu er manneskja sem á skilið að fá að lifa eins og allir aðrir. Hér er smá útskýring á því hvernig barnið er á milli 21-22 viku meðgöngu. Vika 21. – 22. vika: Lungnapípur þroskast og vísir að heilabylgjum koma fram sem sýna einkenni svefns og vöku. Barnið heyrir hljóð að utan en augu þess eru ennþá lokuð. Barnið hreyfir sig mikið og getur farið í kollhnís. Skilningarvit barnsins vakna til lífsins. Ef barnið fæðist á þessu stigi, hefur það lífsmöguleika, þó litla. Í 22. Viku bregst barnið við áreiti úr umhverfinu, t.d. rödd fólks og strokum á maga. Húð barnsins fer að þykkjast talsvert. Augnabrúnir og augnhár hafa byrjað að vaxa. Barnið er kannski minna en það þýðir þó ekki að það sé verðlaust. Með nútíma læknavísindum hafa læknar náð að bjarga börnum sem hafa fæðst á þessum tíma meðgöngu. Ef að barnið myndi fæðast fyrirfram á 22. viku þá myndum við gefa því öll þau mannréttindi sem að við höfum, og ef að það væri myrt þá þá væri það fyrstu gráðu morð en ef að það er gert inní maganum á móðurinni þá er það “sjálfsákvörðunarréttur móðurinnar”. Þetta hryggir mig svo að ég get í raun ekki lýst því hversu hræðilegt mér finnst þetta. Það er okkar skylda sem samfélag að vernda þá sem geta ekki varið sig og í þessu tilfelli eru það þessi saklausu börn sem hafa ekki gert neinum neitt til saka. Við verðum að láta í okkur heyra því að þetta er rangt! Það er rangt að kvarta undan nokkru öðru vandamáli ef að við búum í samfélagi sem að réttlætir dráp á börnunum sínum. Ekkert annað er mikilvægara.Hér er linkur að þróun barnsins á 22. viku meðgöngu. Hermann Nökkvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema.
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar