Morð í boði ríkisins Hermann Nökkvi Gunnarsson skrifar 31. október 2018 11:34 Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22. viku. Þetta er ótrúlega öfgafullt frumvarp. Barn sem er á 22. vikui meðgöngu er manneskja sem á skilið að fá að lifa eins og allir aðrir. Hér er smá útskýring á því hvernig barnið er á milli 21-22 viku meðgöngu. Vika 21. – 22. vika: Lungnapípur þroskast og vísir að heilabylgjum koma fram sem sýna einkenni svefns og vöku. Barnið heyrir hljóð að utan en augu þess eru ennþá lokuð. Barnið hreyfir sig mikið og getur farið í kollhnís. Skilningarvit barnsins vakna til lífsins. Ef barnið fæðist á þessu stigi, hefur það lífsmöguleika, þó litla. Í 22. Viku bregst barnið við áreiti úr umhverfinu, t.d. rödd fólks og strokum á maga. Húð barnsins fer að þykkjast talsvert. Augnabrúnir og augnhár hafa byrjað að vaxa. Barnið er kannski minna en það þýðir þó ekki að það sé verðlaust. Með nútíma læknavísindum hafa læknar náð að bjarga börnum sem hafa fæðst á þessum tíma meðgöngu. Ef að barnið myndi fæðast fyrirfram á 22. viku þá myndum við gefa því öll þau mannréttindi sem að við höfum, og ef að það væri myrt þá þá væri það fyrstu gráðu morð en ef að það er gert inní maganum á móðurinni þá er það “sjálfsákvörðunarréttur móðurinnar”. Þetta hryggir mig svo að ég get í raun ekki lýst því hversu hræðilegt mér finnst þetta. Það er okkar skylda sem samfélag að vernda þá sem geta ekki varið sig og í þessu tilfelli eru það þessi saklausu börn sem hafa ekki gert neinum neitt til saka. Við verðum að láta í okkur heyra því að þetta er rangt! Það er rangt að kvarta undan nokkru öðru vandamáli ef að við búum í samfélagi sem að réttlætir dráp á börnunum sínum. Ekkert annað er mikilvægara.Hér er linkur að þróun barnsins á 22. viku meðgöngu. Hermann Nökkvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22. viku. Þetta er ótrúlega öfgafullt frumvarp. Barn sem er á 22. vikui meðgöngu er manneskja sem á skilið að fá að lifa eins og allir aðrir. Hér er smá útskýring á því hvernig barnið er á milli 21-22 viku meðgöngu. Vika 21. – 22. vika: Lungnapípur þroskast og vísir að heilabylgjum koma fram sem sýna einkenni svefns og vöku. Barnið heyrir hljóð að utan en augu þess eru ennþá lokuð. Barnið hreyfir sig mikið og getur farið í kollhnís. Skilningarvit barnsins vakna til lífsins. Ef barnið fæðist á þessu stigi, hefur það lífsmöguleika, þó litla. Í 22. Viku bregst barnið við áreiti úr umhverfinu, t.d. rödd fólks og strokum á maga. Húð barnsins fer að þykkjast talsvert. Augnabrúnir og augnhár hafa byrjað að vaxa. Barnið er kannski minna en það þýðir þó ekki að það sé verðlaust. Með nútíma læknavísindum hafa læknar náð að bjarga börnum sem hafa fæðst á þessum tíma meðgöngu. Ef að barnið myndi fæðast fyrirfram á 22. viku þá myndum við gefa því öll þau mannréttindi sem að við höfum, og ef að það væri myrt þá þá væri það fyrstu gráðu morð en ef að það er gert inní maganum á móðurinni þá er það “sjálfsákvörðunarréttur móðurinnar”. Þetta hryggir mig svo að ég get í raun ekki lýst því hversu hræðilegt mér finnst þetta. Það er okkar skylda sem samfélag að vernda þá sem geta ekki varið sig og í þessu tilfelli eru það þessi saklausu börn sem hafa ekki gert neinum neitt til saka. Við verðum að láta í okkur heyra því að þetta er rangt! Það er rangt að kvarta undan nokkru öðru vandamáli ef að við búum í samfélagi sem að réttlætir dráp á börnunum sínum. Ekkert annað er mikilvægara.Hér er linkur að þróun barnsins á 22. viku meðgöngu. Hermann Nökkvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar