Vettel fær þriggja sæta refsingu Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 16:45 vísir/getty Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira