Hamilton á ráspól í Texas Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. október 2018 22:23 Heimsmeistari í fimmta sinn á morgun? Vísir/Getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50. Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45
Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00