Hvers vegna hafa ekki verið byggðar fleiri íbúðir í Reykjavík? Elvar Orri Hreinsson. skrifar 29. október 2018 15:00 Ef framboð nýbygginga síðastliðin ár er skoðað í Reykjavík þá hafa komið inn á markaðinn um 288 íbúðir á ári að meðaltali frá og með árinu 2008, samkvæmt skýrslu frá byggingafulltrúa sem er aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar. Meðalfjölgun íbúða fyrir þann tíma og aftur til 1972 eru um 660 íbúðir árlega, eða ríflega tvöfalt fleiri íbúðir. Þessi tölfræði hlýtur að kalla á spurninguna; Hafa verið byggðar nógu margar íbúðir í Reykjavík undanfarin ár?Veruleg þynning byggðar undanfarna áratugi Reykjavík er stærsta sveitarfélag landsins og gegnir lykilhlutverki ef takast á að þétta byggð. Þau sveitarfélög sem hafa stækkað hraðast undanfarna áratugi eru Mosfellsbær, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður. Hefur þetta leitt til þess að hærra hlutfall íbúa á höfuðborgarsvæðinu búa nú í áðurgreindum sveitarfélögum en áður. Samhliða þessu hefur byggð þynnst verulega undanfarna áratugi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga eftir sem áður erindi við miðbæinn og nærliggjandi svæði enda er þar mestur þéttleiki vinnustaða, skólabygginga, íþróttamannvirkja og verslunar- og skrifstofuhúsnæðis auk annarra innviða. Þetta hefur aukið álagið á gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins. Afleiðingin er umferðartafir, mengun og aukin slysatíðni með tilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið í heild. Þegar horft er svo á væntanlegt framboð næstu ára (samkvæmt talningu Samtaka Iðnaðarins) er ekki útlit fyrir að þessari þróun verði snúið við. Reykjavík stækkar hlutfallslega hægar en höfuðborgarsvæðið í heild og munu því önnur sveitarfélög áfram stækka hraðar. Þetta hlýtur að kalla á spurninguna; Er Reykjavík að gera nóg til að þétting byggðar nái fram að ganga?Höfundur er sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Skoðun Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason,Pálmi Viðar Snorrason skrifar Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Ef framboð nýbygginga síðastliðin ár er skoðað í Reykjavík þá hafa komið inn á markaðinn um 288 íbúðir á ári að meðaltali frá og með árinu 2008, samkvæmt skýrslu frá byggingafulltrúa sem er aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar. Meðalfjölgun íbúða fyrir þann tíma og aftur til 1972 eru um 660 íbúðir árlega, eða ríflega tvöfalt fleiri íbúðir. Þessi tölfræði hlýtur að kalla á spurninguna; Hafa verið byggðar nógu margar íbúðir í Reykjavík undanfarin ár?Veruleg þynning byggðar undanfarna áratugi Reykjavík er stærsta sveitarfélag landsins og gegnir lykilhlutverki ef takast á að þétta byggð. Þau sveitarfélög sem hafa stækkað hraðast undanfarna áratugi eru Mosfellsbær, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður. Hefur þetta leitt til þess að hærra hlutfall íbúa á höfuðborgarsvæðinu búa nú í áðurgreindum sveitarfélögum en áður. Samhliða þessu hefur byggð þynnst verulega undanfarna áratugi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga eftir sem áður erindi við miðbæinn og nærliggjandi svæði enda er þar mestur þéttleiki vinnustaða, skólabygginga, íþróttamannvirkja og verslunar- og skrifstofuhúsnæðis auk annarra innviða. Þetta hefur aukið álagið á gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins. Afleiðingin er umferðartafir, mengun og aukin slysatíðni með tilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið í heild. Þegar horft er svo á væntanlegt framboð næstu ára (samkvæmt talningu Samtaka Iðnaðarins) er ekki útlit fyrir að þessari þróun verði snúið við. Reykjavík stækkar hlutfallslega hægar en höfuðborgarsvæðið í heild og munu því önnur sveitarfélög áfram stækka hraðar. Þetta hlýtur að kalla á spurninguna; Er Reykjavík að gera nóg til að þétting byggðar nái fram að ganga?Höfundur er sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka.
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar