Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 12:00 Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. Mörg frábær lið eru í pottinum í næstu umferð. Lið eins og Kiel og Füchse Berlin. Einnig eru í pottinum lið sem Selfoss gæti hæglega klárað. „Ég væri til í að sjá eitthvað þýskt lið koma hingað heim,“ segir Logi Geirsson. „Þarna eru líka lið frá Ísrael og Búlgaríu. Þeir eru alveg í séns. Þetta eru lakari lið en þeir voru að vinna núna,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson. „Ég er mjög stoltur af þessum íslensku liðum í Evrópukeppninni. Það er frábært. Sóknarleikurinn okkar er á pari við atvinnumannabolta en ekki varnarleikur og markvarsla. Það eru skrefin sem vantar,“ bætir Logi við. FH var einu marki frá því að komast í riðlakeppnina síðasta vetur. Sjá má umræðu um Selfoss og Evrópukeppnina hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00 Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. Mörg frábær lið eru í pottinum í næstu umferð. Lið eins og Kiel og Füchse Berlin. Einnig eru í pottinum lið sem Selfoss gæti hæglega klárað. „Ég væri til í að sjá eitthvað þýskt lið koma hingað heim,“ segir Logi Geirsson. „Þarna eru líka lið frá Ísrael og Búlgaríu. Þeir eru alveg í séns. Þetta eru lakari lið en þeir voru að vinna núna,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson. „Ég er mjög stoltur af þessum íslensku liðum í Evrópukeppninni. Það er frábært. Sóknarleikurinn okkar er á pari við atvinnumannabolta en ekki varnarleikur og markvarsla. Það eru skrefin sem vantar,“ bætir Logi við. FH var einu marki frá því að komast í riðlakeppnina síðasta vetur. Sjá má umræðu um Selfoss og Evrópukeppnina hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00 Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00
Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita