Raikkonen á ráspól eftir hraðasta hring í sögu Formúlunnar Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 1. september 2018 14:45 Raikkonen var frábær í dag Getty Kimi Raikkonen verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Tímatökur fyrir Monza kappaksturinn í Formúlu eitt fór fram í dag og úr varð ótrúleg keppni. Mikil barátta var á meðal efstu manna og aðeins sekúndubrotsmunur á Raikkonen, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Hamilton náði toppsætinu með besta tíma í sögu Monza brautarinnar. Það dugði hins vegar ekki til fyrir heimsmeistarann. En undir restina á tímatökunni hrukku Ferrari mennirnir í gang. Vettel bætti þá tíma Hamilton naumlega en það dugði ekki heldur til því gamli maðurinn, Kimi Raikkonen gerði sér lítið fyrir og sló tíma Vettel. Ekki nóg með það, þá skrifaði Raikkonen nafn sitt á spjöld formúlusögunnar með að ná besta tíma sögunnar. Ljóst er að keppnin á morgun verður æsispennandi en hún verður í beinni útsendingu í hádeginu á morgun. Formúla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kimi Raikkonen verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Tímatökur fyrir Monza kappaksturinn í Formúlu eitt fór fram í dag og úr varð ótrúleg keppni. Mikil barátta var á meðal efstu manna og aðeins sekúndubrotsmunur á Raikkonen, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Hamilton náði toppsætinu með besta tíma í sögu Monza brautarinnar. Það dugði hins vegar ekki til fyrir heimsmeistarann. En undir restina á tímatökunni hrukku Ferrari mennirnir í gang. Vettel bætti þá tíma Hamilton naumlega en það dugði ekki heldur til því gamli maðurinn, Kimi Raikkonen gerði sér lítið fyrir og sló tíma Vettel. Ekki nóg með það, þá skrifaði Raikkonen nafn sitt á spjöld formúlusögunnar með að ná besta tíma sögunnar. Ljóst er að keppnin á morgun verður æsispennandi en hún verður í beinni útsendingu í hádeginu á morgun.
Formúla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira