Skaðleg skömm – hún fer fólki ekki vel Ragnhildur Birna Hauksdóttir skrifar 3. júlí 2018 06:15 Ég ætla að fjalla örlítið um það sem mætti kalla skaðlega skömm (toxic shame). Þegar fullorðið fólk vinnur úr reynslu einhverskonar ofbeldis úr æsku (andlegu eða líkamlegu), rekst það oft á rót hugsana sem hefur fylgt þeim fram á fullorðinsárin. Hugsanir sem klæða fullorðna ekkert sérlega vel en eru engu að síður hluti að daglegu lífi þeirra. Þessar hugsanir eru knúnar áfram af skaðlegri skömm sem bjó um sig í huga barns. Börn taka mjög auðveldlega á sig skömm þó þau eigi ekkert í henni því börn hafa engar varnir og eru háð því að fullorðnir veiti þeim sýnikennslu í heilbrigði (andlegu og líkamlegu). Fyrsta hugsun barna er oftast: „Ég hef gert eitthvað rangt“ þegar þau eru skömmuð á einhvern hátt. Þau draga ekki réttmæti hinna fullorðnu í efa. Þegar við erum börn snýst allt um öryggi og hlutverk hinna fullorðnu er að veita börnum þetta öryggi. Fyrstu árin verða börn fyrst og fremst að finna að þau séu ekki sköðuð á neinn hátt og geti tjáð sig óhindrað á heilbrigðan hátt. Ef það tekst geta þau þroskast á eðlilegan hátt og geta meðtekið þann lærdóm sem þeim er ætlaður í lífinu. Þau fara að mynda heilbrigð tengsl við aðra og sýna sjálfum sér og öðrum umhyggju og samkennd. Hvað ef þeir sem eiga veita þetta öryggi verða uppspretta ótta á einhvern hátt ? Ótti getur orðið til þegar til að mynda foreldrar taka síendurtekið út eigin gremju á börnum sínum, uppeldi einkennist að kaldhæðni (börn skilja ekki kaldhæðni), síendurtekin rifrildi og ósætti foreldra, vanræksla (það á líka við um tilfinningaleg) mikill kvíði eða áfallastreita foreldra og svo framvegis. Smátt og smátt festast skaðlegar hugsanir eins og: „Ég er ekki nóg“, „Ég er get ekki“, „Ég geri ekkert rétt“, „Ég er vitlaus“. Skömm smækkar, lokar á þroskamöguleika, gefur rörsýn, dregur úr getu til sjálfsumhyggu og þar að leiðandi dregur úr líkum á að mynduð séu heilbrigð tengsl. Við veljum okkur líf eftir því hvaða hugsanir eru ríkjandi. Skaðleg skömm – sem verður til í æsku fer ekki fullorðnu fólki. Það er mikilvægt að þekkja þá skaðlegu skömm sem fæðist í barnshuganum og vex og dafnar því þegar hún er kunn, er hægt að vinna að því að kveðja hana. Hún hefur ekkert að gera í huga okkar.Höfundur er fjölskyldufræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun Skoðun Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ég ætla að fjalla örlítið um það sem mætti kalla skaðlega skömm (toxic shame). Þegar fullorðið fólk vinnur úr reynslu einhverskonar ofbeldis úr æsku (andlegu eða líkamlegu), rekst það oft á rót hugsana sem hefur fylgt þeim fram á fullorðinsárin. Hugsanir sem klæða fullorðna ekkert sérlega vel en eru engu að síður hluti að daglegu lífi þeirra. Þessar hugsanir eru knúnar áfram af skaðlegri skömm sem bjó um sig í huga barns. Börn taka mjög auðveldlega á sig skömm þó þau eigi ekkert í henni því börn hafa engar varnir og eru háð því að fullorðnir veiti þeim sýnikennslu í heilbrigði (andlegu og líkamlegu). Fyrsta hugsun barna er oftast: „Ég hef gert eitthvað rangt“ þegar þau eru skömmuð á einhvern hátt. Þau draga ekki réttmæti hinna fullorðnu í efa. Þegar við erum börn snýst allt um öryggi og hlutverk hinna fullorðnu er að veita börnum þetta öryggi. Fyrstu árin verða börn fyrst og fremst að finna að þau séu ekki sköðuð á neinn hátt og geti tjáð sig óhindrað á heilbrigðan hátt. Ef það tekst geta þau þroskast á eðlilegan hátt og geta meðtekið þann lærdóm sem þeim er ætlaður í lífinu. Þau fara að mynda heilbrigð tengsl við aðra og sýna sjálfum sér og öðrum umhyggju og samkennd. Hvað ef þeir sem eiga veita þetta öryggi verða uppspretta ótta á einhvern hátt ? Ótti getur orðið til þegar til að mynda foreldrar taka síendurtekið út eigin gremju á börnum sínum, uppeldi einkennist að kaldhæðni (börn skilja ekki kaldhæðni), síendurtekin rifrildi og ósætti foreldra, vanræksla (það á líka við um tilfinningaleg) mikill kvíði eða áfallastreita foreldra og svo framvegis. Smátt og smátt festast skaðlegar hugsanir eins og: „Ég er ekki nóg“, „Ég er get ekki“, „Ég geri ekkert rétt“, „Ég er vitlaus“. Skömm smækkar, lokar á þroskamöguleika, gefur rörsýn, dregur úr getu til sjálfsumhyggu og þar að leiðandi dregur úr líkum á að mynduð séu heilbrigð tengsl. Við veljum okkur líf eftir því hvaða hugsanir eru ríkjandi. Skaðleg skömm – sem verður til í æsku fer ekki fullorðnu fólki. Það er mikilvægt að þekkja þá skaðlegu skömm sem fæðist í barnshuganum og vex og dafnar því þegar hún er kunn, er hægt að vinna að því að kveðja hana. Hún hefur ekkert að gera í huga okkar.Höfundur er fjölskyldufræðingur
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun