Trump studdist við frétt sem var „uppdiktað kjaftæði“ Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 4. júlí 2018 11:28 Trump er á heimavelli þegar hann gagnrýnir allt og alla á Twitter Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa verið að vitna í vafasama frétt frá Fox News þegar hann fullyrti í gær að forveri sinn Barack Obama hefði boðist til að veita 2500 írönskum ráðamönnum ríkisborgararétt til að liðka fyrir kjarnorkusamningum. Þannig gætu fjölskyldur hátt settra Írana flutt til Bandaríkjanna. Eins og svo oft áður valdi Trump Twitter sem vettvang fyrir ásakanir sínar, sem hann sagði alvarlegar. Og eins og svo oft áður þurftu blaðamenn að geta í eyðurnar og reyna að finna einhverjar heimildir sem gætu stutt svo langsótta frétt. Uppsprettan reyndist vera Fox News. Nánar tiltekið einn heimildamaður Fox News, sem svo vill til að er íranskur harðlínuklerkur og andstæðingur kjarnorkusamninganna. Meira að sjálf fréttin frá Fox News gerir lítið úr áreiðanleika þessarar fullyrðingar. Hefði Trump lesið greinina til enda hefði hann séð vitnað í fréttaskýranda Fox, sem er yrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins: „Þetta hljómar bara eins og eitthvað uppdiktað kjaftæði.“ Tengdar fréttir Hið frjálslynda heimsskipulag í uppnámi "Það sem einkennir forsetatíð Trumps er óbeit hans á öllu marghliða samstarfi sem leggur kvaðir og skuldbindingar á Bandaríkin.“ 22. júní 2018 12:05 Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5. júní 2018 07:45 Trump segir Sádí Arabíu ætla að auka olíuframleiðslu Donald Trump segist hafa rætt við konung Sádí Arabíu og segir hann ætla sjá til þess að olíuframleiðslu Sádi Arabíu muni aukast. 30. júní 2018 18:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa verið að vitna í vafasama frétt frá Fox News þegar hann fullyrti í gær að forveri sinn Barack Obama hefði boðist til að veita 2500 írönskum ráðamönnum ríkisborgararétt til að liðka fyrir kjarnorkusamningum. Þannig gætu fjölskyldur hátt settra Írana flutt til Bandaríkjanna. Eins og svo oft áður valdi Trump Twitter sem vettvang fyrir ásakanir sínar, sem hann sagði alvarlegar. Og eins og svo oft áður þurftu blaðamenn að geta í eyðurnar og reyna að finna einhverjar heimildir sem gætu stutt svo langsótta frétt. Uppsprettan reyndist vera Fox News. Nánar tiltekið einn heimildamaður Fox News, sem svo vill til að er íranskur harðlínuklerkur og andstæðingur kjarnorkusamninganna. Meira að sjálf fréttin frá Fox News gerir lítið úr áreiðanleika þessarar fullyrðingar. Hefði Trump lesið greinina til enda hefði hann séð vitnað í fréttaskýranda Fox, sem er yrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins: „Þetta hljómar bara eins og eitthvað uppdiktað kjaftæði.“
Tengdar fréttir Hið frjálslynda heimsskipulag í uppnámi "Það sem einkennir forsetatíð Trumps er óbeit hans á öllu marghliða samstarfi sem leggur kvaðir og skuldbindingar á Bandaríkin.“ 22. júní 2018 12:05 Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5. júní 2018 07:45 Trump segir Sádí Arabíu ætla að auka olíuframleiðslu Donald Trump segist hafa rætt við konung Sádí Arabíu og segir hann ætla sjá til þess að olíuframleiðslu Sádi Arabíu muni aukast. 30. júní 2018 18:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Hið frjálslynda heimsskipulag í uppnámi "Það sem einkennir forsetatíð Trumps er óbeit hans á öllu marghliða samstarfi sem leggur kvaðir og skuldbindingar á Bandaríkin.“ 22. júní 2018 12:05
Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5. júní 2018 07:45
Trump segir Sádí Arabíu ætla að auka olíuframleiðslu Donald Trump segist hafa rætt við konung Sádí Arabíu og segir hann ætla sjá til þess að olíuframleiðslu Sádi Arabíu muni aukast. 30. júní 2018 18:00