Skálkaskjól Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar 5. júlí 2018 11:34 Umfjöllun fjölmiðla um kynferðisbrot og frásagnir brotaþola eru vafalaust einn mikilvægasti þáttur þess að tekist hefur að brjóta niður þagnarmúrinn sem umlukti þessi sársaukafullu mál árum saman. Með því að rjúfa þögnina og ræða þessi viðkvæmu mál opinskátt hafa fjölmiðlar sent botaþolum þau skilaboð að það er hægt að nálgast hjálp og aðstoð. Þú ert ekki ein(n). Mikilvægi þessa fyrir brotaþola verður seint ofmetið. Þess vegna var dapurlegt að lesa leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, síðastliðinn laugardag. Þar tekur Kristín þennan málaflokk og freistar þess að gera hann að skjóli fyrir ófaglegum og röngum fréttaflutningi fjölmiðla sem hún stýrði í svokölluðu Hlíðamáli. Í þessum illa ígrunduðu skrifum er látið að því liggja að Hæstiréttur hafi í dómi sínum verið að „hanka blaðamenn á smáatriðum“. Í því samband er rétt að minna á að Hæstiréttur hefur aldrei áður í dæmt jafn marga blaðamenn, fyrir jafn mörg ærumeiðandi ummæli sem viðhöfð voru í jafn mörgum fjölmiðlum og í þessu dómsmáli. Skilaboð Hæstaréttar eru einföld og skýr. Vinnubrög Kristínar og starfsmanna hennar voru með öllu ólíðandi og óverjandi. Miðað við leiðarann virðast þau samt ekki hafa komist til skila. Staðreyndin er sú að fjölmiðlafólkið sem Hæstiréttur dæmdi í þessu máli virti ekki þær grunnreglur vandaðrar blaðamennsku að ganga úr skugga um að heimildir þeirra væru réttar. Afleiðingin var sú að tveir ungir menn voru rændir ærunni og hrökkluðust úr landi. Í raun er skammarlegt að ekki hafi enn verið beðist afsökunar á þeim hrapalegu mistökum. Enn verra er svo þegar sú sem átti að veita starfsfólki sínu leiðsögn notar eitt af mikilvægustu málum okkar tíma sem skálkaskjól fyrir fúskið. Höfundur er hæstaréttarlögmaður og flutti mál nr. 729/2017 í Hæstrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Tengdar fréttir Tímaskekkja 30. júní 2018 08:30 Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Umfjöllun fjölmiðla um kynferðisbrot og frásagnir brotaþola eru vafalaust einn mikilvægasti þáttur þess að tekist hefur að brjóta niður þagnarmúrinn sem umlukti þessi sársaukafullu mál árum saman. Með því að rjúfa þögnina og ræða þessi viðkvæmu mál opinskátt hafa fjölmiðlar sent botaþolum þau skilaboð að það er hægt að nálgast hjálp og aðstoð. Þú ert ekki ein(n). Mikilvægi þessa fyrir brotaþola verður seint ofmetið. Þess vegna var dapurlegt að lesa leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, síðastliðinn laugardag. Þar tekur Kristín þennan málaflokk og freistar þess að gera hann að skjóli fyrir ófaglegum og röngum fréttaflutningi fjölmiðla sem hún stýrði í svokölluðu Hlíðamáli. Í þessum illa ígrunduðu skrifum er látið að því liggja að Hæstiréttur hafi í dómi sínum verið að „hanka blaðamenn á smáatriðum“. Í því samband er rétt að minna á að Hæstiréttur hefur aldrei áður í dæmt jafn marga blaðamenn, fyrir jafn mörg ærumeiðandi ummæli sem viðhöfð voru í jafn mörgum fjölmiðlum og í þessu dómsmáli. Skilaboð Hæstaréttar eru einföld og skýr. Vinnubrög Kristínar og starfsmanna hennar voru með öllu ólíðandi og óverjandi. Miðað við leiðarann virðast þau samt ekki hafa komist til skila. Staðreyndin er sú að fjölmiðlafólkið sem Hæstiréttur dæmdi í þessu máli virti ekki þær grunnreglur vandaðrar blaðamennsku að ganga úr skugga um að heimildir þeirra væru réttar. Afleiðingin var sú að tveir ungir menn voru rændir ærunni og hrökkluðust úr landi. Í raun er skammarlegt að ekki hafi enn verið beðist afsökunar á þeim hrapalegu mistökum. Enn verra er svo þegar sú sem átti að veita starfsfólki sínu leiðsögn notar eitt af mikilvægustu málum okkar tíma sem skálkaskjól fyrir fúskið. Höfundur er hæstaréttarlögmaður og flutti mál nr. 729/2017 í Hæstrétti.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar