Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2018 18:19 Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. Vísir/AFP Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands. Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands.
Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30