Alonso vantar einn sigur í þrennuna Bragi Þórðarson skrifar 19. júní 2018 18:30 Fernando Alonso. vísir/afp Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna. Formúla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna.
Formúla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira