Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 30. maí 2018 14:45 Ólafía í Alabama. vísir/friðrik þór Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. Völlurinn þykir krefjandi og reynir á kylfinga af öllum getu stigum íþróttarinnar. Árið 1984 og aftur 1990 var leikið á PGA-meistaramótinu á karlamótaröðinni. Völlurinn stóðst allar væntingar á þessum árum um erfiðleikastuðul sem þarf að vera þegar bestu kylfingar í heimi leiða saman hesta sína. Með breyttum búnaði og högglengd varð völlurinn talin of auðveldur fyrir heimsins bestu kylfinga. Árið 2015 var tekin sú ákvörðun að koma vellinum aftur á kortið þar sem bestu kylfingar heims berjast við völlinn og var hönnuðurinn sjálfur Jack Nicklaus fenginn í verkið. Hann breytti öllum flötum vallarins, minnkaði sumar þeirra um allt að 30 prósent og aðrar tók hann og breytti hallanum á þeim jafnvel í gagnstæða átt. Einnig voru glompur færðar til og dýpkaðar til að gera völlinn meira krefjandi fyrir kylfinga af hæsta gæðaflokki. Í framhaldinu ákvað bandaríska golfsambandið í samvinnu við LPGA að US WOMEN´S OPEN 2018 yrði leikið á þessum frábæra golfvelli. Vegna mikilla rigninga síðustu daga þá er nokkuð ljóst að Shoal Creek völlurinn verður krefjandi fyrir bestu kvenkylfinga heims næstu daga. Völlurinn spilast mun lengri heldur en hann gerir að öllu jöfnu þar sem teighögg sem lenda á brautum sökkva ofan í völlinn og kylfingar fá ekkert rúll á boltann. En það er nokkuð ljóst að við fáum frábært golf og mót hér í Alabama næstu daga og svo sannarlega vonum við að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir muni ná að leika vel og gleðja okkur fyrir framan sjónvarpstækin um helgina. Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. Völlurinn þykir krefjandi og reynir á kylfinga af öllum getu stigum íþróttarinnar. Árið 1984 og aftur 1990 var leikið á PGA-meistaramótinu á karlamótaröðinni. Völlurinn stóðst allar væntingar á þessum árum um erfiðleikastuðul sem þarf að vera þegar bestu kylfingar í heimi leiða saman hesta sína. Með breyttum búnaði og högglengd varð völlurinn talin of auðveldur fyrir heimsins bestu kylfinga. Árið 2015 var tekin sú ákvörðun að koma vellinum aftur á kortið þar sem bestu kylfingar heims berjast við völlinn og var hönnuðurinn sjálfur Jack Nicklaus fenginn í verkið. Hann breytti öllum flötum vallarins, minnkaði sumar þeirra um allt að 30 prósent og aðrar tók hann og breytti hallanum á þeim jafnvel í gagnstæða átt. Einnig voru glompur færðar til og dýpkaðar til að gera völlinn meira krefjandi fyrir kylfinga af hæsta gæðaflokki. Í framhaldinu ákvað bandaríska golfsambandið í samvinnu við LPGA að US WOMEN´S OPEN 2018 yrði leikið á þessum frábæra golfvelli. Vegna mikilla rigninga síðustu daga þá er nokkuð ljóst að Shoal Creek völlurinn verður krefjandi fyrir bestu kvenkylfinga heims næstu daga. Völlurinn spilast mun lengri heldur en hann gerir að öllu jöfnu þar sem teighögg sem lenda á brautum sökkva ofan í völlinn og kylfingar fá ekkert rúll á boltann. En það er nokkuð ljóst að við fáum frábært golf og mót hér í Alabama næstu daga og svo sannarlega vonum við að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir muni ná að leika vel og gleðja okkur fyrir framan sjónvarpstækin um helgina.
Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00