Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta Edith Alvarsdóttir skrifar 21. maí 2018 10:32 Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið í skólakerfi, þar sem mörgum líður illa. Skóli án aðgreininga gerir ráð fyrir því að öll börn eigi að njóta sömu þjónustu og kennslu. Þar er ekki tekið tillit til hversu mismunandi börnin eru, þegar kemur að námshæfni, getu og félagsþroska. Foreldrar barna með námserfiðleika telja margir að börn þeirra njóti ekki sömu tækifæra og börn sem betur gengur í námi. Börn sem þurfa á sérkennslu að halda eru oft og iðulega tekin út úr tímum í þeim fögum sem þeim gengur vel í, og sett í sérkennsluna. Þetta orsakar að börnin geta ekki nýtt styrkleika sína og upplifa sig ekki þess verð að hafa hæfileika og getu í neinu. Þetta leiðir oftar en ekki til lágs sjálfsmats og hegðunarvanda. Við sækjumst öll eftir samveru og vináttu við fólk sem við getum samsamað okkur með. Í skóla án aðgreiningar verður erfiðara að finna til þessarar samsömunar vegna þess hve ólíkir nemendurnir eru. Félagslegur vanþroski getur leitt til þess að börn verði útundan, nái ekki að mynda tengsl við jafnaldra sem eru á öðru þroskastigi. Þetta leiðir oft til einangrunar, lélegrar sjálfsmyndar og erfiðleika að spjara sig innan hópsins. Flest börn með greiningar hvort heldur er hegðunar- eða námslega, fá með sér ákveðið fjármagn sem skólarnir fá. Hvert fara þessir fjármunir? Fylgja þeir nemendunum og eru þeir þeim eyrnamerktir? Eru gerðar kröfur um árangur í sérkennslunni? Börn með afburða námsgetu verða útundan þar sem mikill tími kennara fer í að sinna börnum með sérþarfir. Þetta getur valdið námsleiða og óþoli gagnvart þeim nemendum sem þurfa meiri athygli. Í ljósi þessa er niðurstaða PISA-könnunarinnar frá 2016 að staða íslenskra nemenda hefur aldrei verið lakari í öllum greinum PISA-könnunarinnar. Mikilvægt er að fá allar upplýsingar varðandi grunnskólann og árangur þeirrar stefnu sem rekin hefur verið. Áður en menn gefa sér að hækkun launa til kennarastéttarinnar lagi allan vanda. Annað er óábyrgt. Börnin eru framtíðin, leyfum sérhverju þeirra að ná árangri á þeirra forsendum og getu. Nýtum mannauðinn sem í þeim býr.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Sjá meira
Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið í skólakerfi, þar sem mörgum líður illa. Skóli án aðgreininga gerir ráð fyrir því að öll börn eigi að njóta sömu þjónustu og kennslu. Þar er ekki tekið tillit til hversu mismunandi börnin eru, þegar kemur að námshæfni, getu og félagsþroska. Foreldrar barna með námserfiðleika telja margir að börn þeirra njóti ekki sömu tækifæra og börn sem betur gengur í námi. Börn sem þurfa á sérkennslu að halda eru oft og iðulega tekin út úr tímum í þeim fögum sem þeim gengur vel í, og sett í sérkennsluna. Þetta orsakar að börnin geta ekki nýtt styrkleika sína og upplifa sig ekki þess verð að hafa hæfileika og getu í neinu. Þetta leiðir oftar en ekki til lágs sjálfsmats og hegðunarvanda. Við sækjumst öll eftir samveru og vináttu við fólk sem við getum samsamað okkur með. Í skóla án aðgreiningar verður erfiðara að finna til þessarar samsömunar vegna þess hve ólíkir nemendurnir eru. Félagslegur vanþroski getur leitt til þess að börn verði útundan, nái ekki að mynda tengsl við jafnaldra sem eru á öðru þroskastigi. Þetta leiðir oft til einangrunar, lélegrar sjálfsmyndar og erfiðleika að spjara sig innan hópsins. Flest börn með greiningar hvort heldur er hegðunar- eða námslega, fá með sér ákveðið fjármagn sem skólarnir fá. Hvert fara þessir fjármunir? Fylgja þeir nemendunum og eru þeir þeim eyrnamerktir? Eru gerðar kröfur um árangur í sérkennslunni? Börn með afburða námsgetu verða útundan þar sem mikill tími kennara fer í að sinna börnum með sérþarfir. Þetta getur valdið námsleiða og óþoli gagnvart þeim nemendum sem þurfa meiri athygli. Í ljósi þessa er niðurstaða PISA-könnunarinnar frá 2016 að staða íslenskra nemenda hefur aldrei verið lakari í öllum greinum PISA-könnunarinnar. Mikilvægt er að fá allar upplýsingar varðandi grunnskólann og árangur þeirrar stefnu sem rekin hefur verið. Áður en menn gefa sér að hækkun launa til kennarastéttarinnar lagi allan vanda. Annað er óábyrgt. Börnin eru framtíðin, leyfum sérhverju þeirra að ná árangri á þeirra forsendum og getu. Nýtum mannauðinn sem í þeim býr.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar