Stjórnarfundur í Hörpu Bjarni Jónsson skrifar 15. maí 2018 10:29 Rigningardag í april er haldin stjórnarfundur í Hörpu. Mættir eru allir stjórnarmenn, auk forstjóra. Aðeins eitt mál er á dagskrá: Hækkun launa forstjóra og stjórnarmanna. Stjórnarformaður setur fundinn og gefur orðið laust. Eftir vandræðalega þögn tekur einn stjórnarmaður til máls, miðaldra karlmaður sem alla sín tíð hefur unnið hjá ríkinu eins og flestir kollegar hans í stjórninni: Er ekki sanngjarnt að laun forstjóra hækki um svona 20% og laun okkar stjórnarmanna um 10%. Sýnist það vera í takt við það sem almennt er að gerast hjá opinberum stofnunum. Allir fundarmenn kinka kolli. Einn stjórnarmaður hefur þó efasemdir og segir með semingi: Árið 2017 drógust tekjur Hörpu saman um 120 milljónir frá 2016 og voru 1.160 milljónir. Tap af rekstri, án framlaga frá ríki og borg var 2.200 milljónir. Getum við ekki dregið eitthvað úr launakostnaði sem var 550 milljónir, á móti þessum launahækkunum til okkar? Til máls tekur forstjórinn: Ég sé nú ekki hvernig við getum skorið niður í yfirstjórn. Við erum nú bara 37 á skrifstofunni, það er ég, forstjóri, aðstoðarfostjóri, 2 framkvæmdastjórar, fjármálastjóri, regluvörður,2 viðskiptastjórar, 7 verkefnastjórar, skipulagsstjóri, sviðsstóri, markaðsstjóri, dagskrárstjóri, miðasölustjóri, aðstoðar miðasölustjóri, sölustjóri ráðstefnusviðs, fasteignastjóri, umsjónamaður fasteigna, verkefnastjóri fasteigna, tæknistjóri, aðalbókari, gjaldkeri,umsjónarmaður, tæknimaður og reyndar einnig 2 sviðsmenn. Ég sé ekki að hægt sé að draga saman á skrifstofunni án þess að öll vinnan lendi á mér. Stjórnarmaðurinn: Hvað með fókið á gólfinu? Forstjórinn: Góð ábending, það eru 35 þjónustufulltrúar á gólfinu sem við getum lækkað launin hjá. Stjórnarformaðurinn: Gott og vel. Við hækkum laun forstjóra um 20%, ég legg til við aðalfund að laun stjórnarmanna verði hækkuð um 10%, og forstjóra er falið að lækka laun þjónustufulltrúa til að sýna aðhald og ábyrga stjórnun. Forstjórinn: Ég boða þá fund með þjónustufulltrúum og útskýri málið. Þeir hljóta að hafa skilning á að við þurfum að sýna ráðdeild í rekstri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Sjá meira
Rigningardag í april er haldin stjórnarfundur í Hörpu. Mættir eru allir stjórnarmenn, auk forstjóra. Aðeins eitt mál er á dagskrá: Hækkun launa forstjóra og stjórnarmanna. Stjórnarformaður setur fundinn og gefur orðið laust. Eftir vandræðalega þögn tekur einn stjórnarmaður til máls, miðaldra karlmaður sem alla sín tíð hefur unnið hjá ríkinu eins og flestir kollegar hans í stjórninni: Er ekki sanngjarnt að laun forstjóra hækki um svona 20% og laun okkar stjórnarmanna um 10%. Sýnist það vera í takt við það sem almennt er að gerast hjá opinberum stofnunum. Allir fundarmenn kinka kolli. Einn stjórnarmaður hefur þó efasemdir og segir með semingi: Árið 2017 drógust tekjur Hörpu saman um 120 milljónir frá 2016 og voru 1.160 milljónir. Tap af rekstri, án framlaga frá ríki og borg var 2.200 milljónir. Getum við ekki dregið eitthvað úr launakostnaði sem var 550 milljónir, á móti þessum launahækkunum til okkar? Til máls tekur forstjórinn: Ég sé nú ekki hvernig við getum skorið niður í yfirstjórn. Við erum nú bara 37 á skrifstofunni, það er ég, forstjóri, aðstoðarfostjóri, 2 framkvæmdastjórar, fjármálastjóri, regluvörður,2 viðskiptastjórar, 7 verkefnastjórar, skipulagsstjóri, sviðsstóri, markaðsstjóri, dagskrárstjóri, miðasölustjóri, aðstoðar miðasölustjóri, sölustjóri ráðstefnusviðs, fasteignastjóri, umsjónamaður fasteigna, verkefnastjóri fasteigna, tæknistjóri, aðalbókari, gjaldkeri,umsjónarmaður, tæknimaður og reyndar einnig 2 sviðsmenn. Ég sé ekki að hægt sé að draga saman á skrifstofunni án þess að öll vinnan lendi á mér. Stjórnarmaðurinn: Hvað með fókið á gólfinu? Forstjórinn: Góð ábending, það eru 35 þjónustufulltrúar á gólfinu sem við getum lækkað launin hjá. Stjórnarformaðurinn: Gott og vel. Við hækkum laun forstjóra um 20%, ég legg til við aðalfund að laun stjórnarmanna verði hækkuð um 10%, og forstjóra er falið að lækka laun þjónustufulltrúa til að sýna aðhald og ábyrga stjórnun. Forstjórinn: Ég boða þá fund með þjónustufulltrúum og útskýri málið. Þeir hljóta að hafa skilning á að við þurfum að sýna ráðdeild í rekstri.
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar