Stjórnarfundur í Hörpu Bjarni Jónsson skrifar 15. maí 2018 10:29 Rigningardag í april er haldin stjórnarfundur í Hörpu. Mættir eru allir stjórnarmenn, auk forstjóra. Aðeins eitt mál er á dagskrá: Hækkun launa forstjóra og stjórnarmanna. Stjórnarformaður setur fundinn og gefur orðið laust. Eftir vandræðalega þögn tekur einn stjórnarmaður til máls, miðaldra karlmaður sem alla sín tíð hefur unnið hjá ríkinu eins og flestir kollegar hans í stjórninni: Er ekki sanngjarnt að laun forstjóra hækki um svona 20% og laun okkar stjórnarmanna um 10%. Sýnist það vera í takt við það sem almennt er að gerast hjá opinberum stofnunum. Allir fundarmenn kinka kolli. Einn stjórnarmaður hefur þó efasemdir og segir með semingi: Árið 2017 drógust tekjur Hörpu saman um 120 milljónir frá 2016 og voru 1.160 milljónir. Tap af rekstri, án framlaga frá ríki og borg var 2.200 milljónir. Getum við ekki dregið eitthvað úr launakostnaði sem var 550 milljónir, á móti þessum launahækkunum til okkar? Til máls tekur forstjórinn: Ég sé nú ekki hvernig við getum skorið niður í yfirstjórn. Við erum nú bara 37 á skrifstofunni, það er ég, forstjóri, aðstoðarfostjóri, 2 framkvæmdastjórar, fjármálastjóri, regluvörður,2 viðskiptastjórar, 7 verkefnastjórar, skipulagsstjóri, sviðsstóri, markaðsstjóri, dagskrárstjóri, miðasölustjóri, aðstoðar miðasölustjóri, sölustjóri ráðstefnusviðs, fasteignastjóri, umsjónamaður fasteigna, verkefnastjóri fasteigna, tæknistjóri, aðalbókari, gjaldkeri,umsjónarmaður, tæknimaður og reyndar einnig 2 sviðsmenn. Ég sé ekki að hægt sé að draga saman á skrifstofunni án þess að öll vinnan lendi á mér. Stjórnarmaðurinn: Hvað með fókið á gólfinu? Forstjórinn: Góð ábending, það eru 35 þjónustufulltrúar á gólfinu sem við getum lækkað launin hjá. Stjórnarformaðurinn: Gott og vel. Við hækkum laun forstjóra um 20%, ég legg til við aðalfund að laun stjórnarmanna verði hækkuð um 10%, og forstjóra er falið að lækka laun þjónustufulltrúa til að sýna aðhald og ábyrga stjórnun. Forstjórinn: Ég boða þá fund með þjónustufulltrúum og útskýri málið. Þeir hljóta að hafa skilning á að við þurfum að sýna ráðdeild í rekstri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 26.07.2025 Halldór Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Rigningardag í april er haldin stjórnarfundur í Hörpu. Mættir eru allir stjórnarmenn, auk forstjóra. Aðeins eitt mál er á dagskrá: Hækkun launa forstjóra og stjórnarmanna. Stjórnarformaður setur fundinn og gefur orðið laust. Eftir vandræðalega þögn tekur einn stjórnarmaður til máls, miðaldra karlmaður sem alla sín tíð hefur unnið hjá ríkinu eins og flestir kollegar hans í stjórninni: Er ekki sanngjarnt að laun forstjóra hækki um svona 20% og laun okkar stjórnarmanna um 10%. Sýnist það vera í takt við það sem almennt er að gerast hjá opinberum stofnunum. Allir fundarmenn kinka kolli. Einn stjórnarmaður hefur þó efasemdir og segir með semingi: Árið 2017 drógust tekjur Hörpu saman um 120 milljónir frá 2016 og voru 1.160 milljónir. Tap af rekstri, án framlaga frá ríki og borg var 2.200 milljónir. Getum við ekki dregið eitthvað úr launakostnaði sem var 550 milljónir, á móti þessum launahækkunum til okkar? Til máls tekur forstjórinn: Ég sé nú ekki hvernig við getum skorið niður í yfirstjórn. Við erum nú bara 37 á skrifstofunni, það er ég, forstjóri, aðstoðarfostjóri, 2 framkvæmdastjórar, fjármálastjóri, regluvörður,2 viðskiptastjórar, 7 verkefnastjórar, skipulagsstjóri, sviðsstóri, markaðsstjóri, dagskrárstjóri, miðasölustjóri, aðstoðar miðasölustjóri, sölustjóri ráðstefnusviðs, fasteignastjóri, umsjónamaður fasteigna, verkefnastjóri fasteigna, tæknistjóri, aðalbókari, gjaldkeri,umsjónarmaður, tæknimaður og reyndar einnig 2 sviðsmenn. Ég sé ekki að hægt sé að draga saman á skrifstofunni án þess að öll vinnan lendi á mér. Stjórnarmaðurinn: Hvað með fókið á gólfinu? Forstjórinn: Góð ábending, það eru 35 þjónustufulltrúar á gólfinu sem við getum lækkað launin hjá. Stjórnarformaðurinn: Gott og vel. Við hækkum laun forstjóra um 20%, ég legg til við aðalfund að laun stjórnarmanna verði hækkuð um 10%, og forstjóra er falið að lækka laun þjónustufulltrúa til að sýna aðhald og ábyrga stjórnun. Forstjórinn: Ég boða þá fund með þjónustufulltrúum og útskýri málið. Þeir hljóta að hafa skilning á að við þurfum að sýna ráðdeild í rekstri.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun