Leysum húsnæðis- og skipulagsmálin Ingvar Mar Jónsson skrifar 16. maí 2018 10:24 Reykjavík með forystu Á 7. og 8. áratug síðustu aldar byggðist Breiðholtið upp af miklum myndarskap og þangað fluttu barnafjölskyldur í stórum stíl. Þaðan á ég ljúfar minningar úr barnæsku minni. Þar var mikill fjöldi barna sem lék sér saman, sundlaug og skíðabrekka í göngufæri og allskyns íþróttaiðkun í hverfinu. Á 9. áratugnum hóf Reykjavíkurborg aftur uppbygginu nýs íbúahverfis í Grafarvogi. Ég var svo heppinn að fá að taka þátt í því ævintýri sem unglingur í minni fyrstu byggingarvinnu en þar var sagt: " Ingvar, það þurfa allir þak yfir höfuðið". Kópavogur tók við forystuhlutverkinu Frá 10. áratugnum hefur Kópavogur dregið vagninnn og íbúum þar hefur fjölgað hratt og þar sem íbúum fjölgar þar aukast tekjur sveitarfélaga. Á síðustu árum hafa Garðabær og Hafnarfjörður einnig ráðist í mikla uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Hvar stendur Reykjavík í þessum samanburði? Það er augljóst að Reykjavíkurborg hefur misst af mikilvægum tækifærum þar sem hún hefur ekki fylgt eftir íbúaþróun á höfuðborgarsvæðinu. Borgin hefur auk þess orðið fyrir miklu tekjutapi vegna þessa. Það sæmir henni ekki sem höfuðborg að hafa misst af lestinni. Höfuðborgin þarf að taka hlutverki sínu alvarlega og standa undir nafni. Reykjavík tekur forystu á ný Til að leysa húsnæðisvandann þarf Reykjavík að reisa nýtt íbúahverfi. Það er ekki nóg að þétta byggðina eins og gert hefur verið. Skipulagsmálin þarf að taka fastari tökum. Í því felst að borgaryfirvöld hafi skýrari framtíðarsýn og fylgi henni eftir. Mín sýn er glæsilegt hverfi með góðar samgöngutengingar þar sem allir yrðu stoltir af að búa. Möguleikarnir eru margir t.d. Keldnaholt eða Geldinganes með tengingu um Sundabraut. Ennig er brýnt er halda áfram uppbygingu í Úlfarsárdal. Það er ekki eftir neinu að bíða. Framundan eru borgarstjórnarkosningar þar sem kosið verður um fólk til að gegna forystu í skipulagsmálum. Ég skora á kjósendur að hugsa um þessi mikilvægu mál. Brýn þörf er á breytingum. Skipulagsmálin verða að vera í lagi og uppbygging við hæfi. Lærum af biturri og erfiðri reynslu. Horfum fram á veginn og gerum Reykjavík að leiðandi afli í sínu hlutverki sem höfuðborg. Reykjavík er svo miklu meira en 101 Reykjavík. Getum við ekki verið sammála um það?Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí, 2018. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed Skoðun Skoðun Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Reykjavík með forystu Á 7. og 8. áratug síðustu aldar byggðist Breiðholtið upp af miklum myndarskap og þangað fluttu barnafjölskyldur í stórum stíl. Þaðan á ég ljúfar minningar úr barnæsku minni. Þar var mikill fjöldi barna sem lék sér saman, sundlaug og skíðabrekka í göngufæri og allskyns íþróttaiðkun í hverfinu. Á 9. áratugnum hóf Reykjavíkurborg aftur uppbygginu nýs íbúahverfis í Grafarvogi. Ég var svo heppinn að fá að taka þátt í því ævintýri sem unglingur í minni fyrstu byggingarvinnu en þar var sagt: " Ingvar, það þurfa allir þak yfir höfuðið". Kópavogur tók við forystuhlutverkinu Frá 10. áratugnum hefur Kópavogur dregið vagninnn og íbúum þar hefur fjölgað hratt og þar sem íbúum fjölgar þar aukast tekjur sveitarfélaga. Á síðustu árum hafa Garðabær og Hafnarfjörður einnig ráðist í mikla uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Hvar stendur Reykjavík í þessum samanburði? Það er augljóst að Reykjavíkurborg hefur misst af mikilvægum tækifærum þar sem hún hefur ekki fylgt eftir íbúaþróun á höfuðborgarsvæðinu. Borgin hefur auk þess orðið fyrir miklu tekjutapi vegna þessa. Það sæmir henni ekki sem höfuðborg að hafa misst af lestinni. Höfuðborgin þarf að taka hlutverki sínu alvarlega og standa undir nafni. Reykjavík tekur forystu á ný Til að leysa húsnæðisvandann þarf Reykjavík að reisa nýtt íbúahverfi. Það er ekki nóg að þétta byggðina eins og gert hefur verið. Skipulagsmálin þarf að taka fastari tökum. Í því felst að borgaryfirvöld hafi skýrari framtíðarsýn og fylgi henni eftir. Mín sýn er glæsilegt hverfi með góðar samgöngutengingar þar sem allir yrðu stoltir af að búa. Möguleikarnir eru margir t.d. Keldnaholt eða Geldinganes með tengingu um Sundabraut. Ennig er brýnt er halda áfram uppbygingu í Úlfarsárdal. Það er ekki eftir neinu að bíða. Framundan eru borgarstjórnarkosningar þar sem kosið verður um fólk til að gegna forystu í skipulagsmálum. Ég skora á kjósendur að hugsa um þessi mikilvægu mál. Brýn þörf er á breytingum. Skipulagsmálin verða að vera í lagi og uppbygging við hæfi. Lærum af biturri og erfiðri reynslu. Horfum fram á veginn og gerum Reykjavík að leiðandi afli í sínu hlutverki sem höfuðborg. Reykjavík er svo miklu meira en 101 Reykjavík. Getum við ekki verið sammála um það?Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí, 2018.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun