Blár apríl – tækifæri fyrir alla Hópur ráðgjafa deildar Vinnumálastofnunar fyrir fólk með skerta starfsgetu skrifar 26. apríl 2018 07:00 Lífið er blátt á mismunandi hátt segir í texta frá félagi barna með einhverfu. Aprílmánuður hefur verið valinn til að beina augum fólks að einhverfu og fræða um birtingarmyndir hennar. Hjá Vinnumálastofnun starfa ráðgjafar sem aðstoða fólk með skerta starfsgetu við atvinnuleit og styðja síðan í framhaldi við þátttöku þeirra á almennum vinnumarkaði. Hugmyndafræðin að baki þessu verkferli er „Atvinna með stuðningi“ (Supported employment). Stuðningurinn er mjög mismunandi og fer eftir þörfum hvers og eins sem og þörfum atvinnurekandans. Fjöldi einstaklinga með einhverfu er í margs konar störfum á almennum vinnumarkaði. Samstarf Vinnumálastofnunar og fyrirtækja hefur verið farsælt og fært mörgum tækifæri á vinnumarkaði og innihaldsríkara líf. Okkur langar með þessum orðum að þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem við höfum verið í samstarfi við. Jafnframt hvetjum við fleiri fyrirtæki til að skoða landslagið hjá sér og athuga hvort ekki séu tækifæri í starfsemi þeirra til að bjóða einstaklingum með einhverfu til starfa. Fólk með einhverfu býr yfir margs konar hæfileikum og er eins mismunandi og það er margt. Við viljum höfða til samfélagslegrar ábyrgðar okkar allra um að gefa einstaklingum með einhverfu tækifæri til að sýna sig og sanna. Árangurinn og ávinningurinn er okkar allra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Sjá meira
Lífið er blátt á mismunandi hátt segir í texta frá félagi barna með einhverfu. Aprílmánuður hefur verið valinn til að beina augum fólks að einhverfu og fræða um birtingarmyndir hennar. Hjá Vinnumálastofnun starfa ráðgjafar sem aðstoða fólk með skerta starfsgetu við atvinnuleit og styðja síðan í framhaldi við þátttöku þeirra á almennum vinnumarkaði. Hugmyndafræðin að baki þessu verkferli er „Atvinna með stuðningi“ (Supported employment). Stuðningurinn er mjög mismunandi og fer eftir þörfum hvers og eins sem og þörfum atvinnurekandans. Fjöldi einstaklinga með einhverfu er í margs konar störfum á almennum vinnumarkaði. Samstarf Vinnumálastofnunar og fyrirtækja hefur verið farsælt og fært mörgum tækifæri á vinnumarkaði og innihaldsríkara líf. Okkur langar með þessum orðum að þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem við höfum verið í samstarfi við. Jafnframt hvetjum við fleiri fyrirtæki til að skoða landslagið hjá sér og athuga hvort ekki séu tækifæri í starfsemi þeirra til að bjóða einstaklingum með einhverfu til starfa. Fólk með einhverfu býr yfir margs konar hæfileikum og er eins mismunandi og það er margt. Við viljum höfða til samfélagslegrar ábyrgðar okkar allra um að gefa einstaklingum með einhverfu tækifæri til að sýna sig og sanna. Árangurinn og ávinningurinn er okkar allra.
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar