Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 23:31 Finnur Freyr Stefánsson „sem allt vinnur“ eins og stuðningsmennirnir syngja vísir/bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. „Ég er bara búinn á því,“ sagði Finnur eftir leikinn, en hann felldi tár þegar leikurinn var flautaður af og titillinn í höfn. „Það er gjörsamlega öll orka búin og á þessari stundu hef ég ekkert meira að segja. Hausinn á mér virkar ekki. Ég nýt augnabliksins og svo kemur þetta inn einhvern tíma á næstu dögum.“ Fimmfaldur titill í höfn hjá KR, einstakt afrek sem verður líklega ekki leikið aftur í íslenskum körfubolta. „Það er ekki bara það, pressan í upphafi; pressan að ná í tvo í röð, þrjá í röð, alltaf þetta í röð kjaftæði, öll meiðslin, menn á einni löpp hver á eftir öðrum en samt náum við að klóra okkur fram í þessu. Þetta er ótrúlegt.“ KR er besta liðið og „það er bara staðreynd.“ „Við erum að fara í gegnum liðin sem lentu í fyrsta sæti, þriðja og fimmta, þannig að við erum að fara erfiða leið og slá út að mínu mati liðin tvö sem voru best í vetur þannig að það er ekki hægt að fara erfiðari leið í þessu.“ Þegar spurningin sem varð að koma upp kom upp, hvort hann væri svo búinn á því að hann væri búinn með KR, glotti Finnur bara, klappaði blaðamanni á öxlina og labbaði í burtu. Túlkum þetta sem nei, hann er ekki búinn. Dominos-deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. „Ég er bara búinn á því,“ sagði Finnur eftir leikinn, en hann felldi tár þegar leikurinn var flautaður af og titillinn í höfn. „Það er gjörsamlega öll orka búin og á þessari stundu hef ég ekkert meira að segja. Hausinn á mér virkar ekki. Ég nýt augnabliksins og svo kemur þetta inn einhvern tíma á næstu dögum.“ Fimmfaldur titill í höfn hjá KR, einstakt afrek sem verður líklega ekki leikið aftur í íslenskum körfubolta. „Það er ekki bara það, pressan í upphafi; pressan að ná í tvo í röð, þrjá í röð, alltaf þetta í röð kjaftæði, öll meiðslin, menn á einni löpp hver á eftir öðrum en samt náum við að klóra okkur fram í þessu. Þetta er ótrúlegt.“ KR er besta liðið og „það er bara staðreynd.“ „Við erum að fara í gegnum liðin sem lentu í fyrsta sæti, þriðja og fimmta, þannig að við erum að fara erfiða leið og slá út að mínu mati liðin tvö sem voru best í vetur þannig að það er ekki hægt að fara erfiðari leið í þessu.“ Þegar spurningin sem varð að koma upp kom upp, hvort hann væri svo búinn á því að hann væri búinn með KR, glotti Finnur bara, klappaði blaðamanni á öxlina og labbaði í burtu. Túlkum þetta sem nei, hann er ekki búinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira