Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 23:31 Finnur Freyr Stefánsson „sem allt vinnur“ eins og stuðningsmennirnir syngja vísir/bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. „Ég er bara búinn á því,“ sagði Finnur eftir leikinn, en hann felldi tár þegar leikurinn var flautaður af og titillinn í höfn. „Það er gjörsamlega öll orka búin og á þessari stundu hef ég ekkert meira að segja. Hausinn á mér virkar ekki. Ég nýt augnabliksins og svo kemur þetta inn einhvern tíma á næstu dögum.“ Fimmfaldur titill í höfn hjá KR, einstakt afrek sem verður líklega ekki leikið aftur í íslenskum körfubolta. „Það er ekki bara það, pressan í upphafi; pressan að ná í tvo í röð, þrjá í röð, alltaf þetta í röð kjaftæði, öll meiðslin, menn á einni löpp hver á eftir öðrum en samt náum við að klóra okkur fram í þessu. Þetta er ótrúlegt.“ KR er besta liðið og „það er bara staðreynd.“ „Við erum að fara í gegnum liðin sem lentu í fyrsta sæti, þriðja og fimmta, þannig að við erum að fara erfiða leið og slá út að mínu mati liðin tvö sem voru best í vetur þannig að það er ekki hægt að fara erfiðari leið í þessu.“ Þegar spurningin sem varð að koma upp kom upp, hvort hann væri svo búinn á því að hann væri búinn með KR, glotti Finnur bara, klappaði blaðamanni á öxlina og labbaði í burtu. Túlkum þetta sem nei, hann er ekki búinn. Dominos-deild karla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. „Ég er bara búinn á því,“ sagði Finnur eftir leikinn, en hann felldi tár þegar leikurinn var flautaður af og titillinn í höfn. „Það er gjörsamlega öll orka búin og á þessari stundu hef ég ekkert meira að segja. Hausinn á mér virkar ekki. Ég nýt augnabliksins og svo kemur þetta inn einhvern tíma á næstu dögum.“ Fimmfaldur titill í höfn hjá KR, einstakt afrek sem verður líklega ekki leikið aftur í íslenskum körfubolta. „Það er ekki bara það, pressan í upphafi; pressan að ná í tvo í röð, þrjá í röð, alltaf þetta í röð kjaftæði, öll meiðslin, menn á einni löpp hver á eftir öðrum en samt náum við að klóra okkur fram í þessu. Þetta er ótrúlegt.“ KR er besta liðið og „það er bara staðreynd.“ „Við erum að fara í gegnum liðin sem lentu í fyrsta sæti, þriðja og fimmta, þannig að við erum að fara erfiða leið og slá út að mínu mati liðin tvö sem voru best í vetur þannig að það er ekki hægt að fara erfiðari leið í þessu.“ Þegar spurningin sem varð að koma upp kom upp, hvort hann væri svo búinn á því að hann væri búinn með KR, glotti Finnur bara, klappaði blaðamanni á öxlina og labbaði í burtu. Túlkum þetta sem nei, hann er ekki búinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira