Björgólfur sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Birgir Olgeirsson skrifar 17. apríl 2018 16:14 Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir. Vísir/GVA Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur verið sýknaður af 603 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga. Um var að ræða fiskveiðihlutafélagið Venus hf. og Vogun hf. sem fóru fram á skaðabætur vegna tjóns sem forsvarsmenn félaganna töldu sig hafa orðið fyrir vegna kaupa á hlutabréfum í Landsbankanum sem urðu verðlaus í bankahruninu. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Björgólf Thor af kröfu félaganna vegna þess að málin voru fyrnd. Björgólfur Thor var aðaleigandi Landsbankans fyrir hrun í gegnum fjárfestingarfélagið sitt Samson ehf.Björgólfur Thor var stærst eigandinn í Landsbankanum fyrir hrun í gegnum félagið sitt Samson ehf. Vísir/EyþórSagðist ekki hafa borið stjórnunarábyrgð Fyrir dómi hafnaði Björgólfur því að hafa borið einhverja stjórnunarábyrgð í Landsbankanum og benti á að hann hefði aldrei tekið sæti í bankaráði. Forsvarsmenn félaganna vildu meina að Björgólfur hefði með saknæmum hætti haldið frá þeim og öðrum markaðsupplýsingum um að Samson hefði farið með meirihluta atkvæða á hluthafafundum í Landsbanka Íslands og að bankinn hefði stundað umfangsmiklar lánveitingar til félaga sem voru undir stjórn Björgólfs. Fyrir dómi taldi Björgólfur Thor kröfur forsvarsmanna félaganna ekki aðeins fyrndar heldur að horft hafi verið fram hjá meginreglum laga um takmarkaða ábyrgð hluthafa.Fyrningarfresturinn hófst við hrunið Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að krafa um skaðabætur fyrnist á fjórum árum. Var talið að upphaf fyrningarfrestsins í þessu máli sé sá dagur sem bankahrunið varð, það er 7. október árið 2008. Þá hafi forsvarsmönnum fyrirtækjanna verið ljóst að hrunið myndi leiða til tjóns fyrir þá að mati dómsins. Í dóminum kemur fram að ætla megi að það hafi ekki tekið forsvarsmenn fyrirtækjanna langa yfirlegu að gera sér grein fyrir því hver að þeirra mati bæri ábyrgð á ætluðu tjóni þeirra. Forsvarsmenn fyrirtækjanna vildu meina að gagnaöflun hefði tekið talsverðan tíma í þessum málum og því hafi umfang tjónsins ekki verið ljóst að fullu fyrr en mörgum árum eftir hrun. Annar aðilinn sagðist til að mynda ekki hafa fengið gögn afhent frá Landsbankanum fyrr en í febrúar árið 2015. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur verið sýknaður af 603 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga. Um var að ræða fiskveiðihlutafélagið Venus hf. og Vogun hf. sem fóru fram á skaðabætur vegna tjóns sem forsvarsmenn félaganna töldu sig hafa orðið fyrir vegna kaupa á hlutabréfum í Landsbankanum sem urðu verðlaus í bankahruninu. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Björgólf Thor af kröfu félaganna vegna þess að málin voru fyrnd. Björgólfur Thor var aðaleigandi Landsbankans fyrir hrun í gegnum fjárfestingarfélagið sitt Samson ehf.Björgólfur Thor var stærst eigandinn í Landsbankanum fyrir hrun í gegnum félagið sitt Samson ehf. Vísir/EyþórSagðist ekki hafa borið stjórnunarábyrgð Fyrir dómi hafnaði Björgólfur því að hafa borið einhverja stjórnunarábyrgð í Landsbankanum og benti á að hann hefði aldrei tekið sæti í bankaráði. Forsvarsmenn félaganna vildu meina að Björgólfur hefði með saknæmum hætti haldið frá þeim og öðrum markaðsupplýsingum um að Samson hefði farið með meirihluta atkvæða á hluthafafundum í Landsbanka Íslands og að bankinn hefði stundað umfangsmiklar lánveitingar til félaga sem voru undir stjórn Björgólfs. Fyrir dómi taldi Björgólfur Thor kröfur forsvarsmanna félaganna ekki aðeins fyrndar heldur að horft hafi verið fram hjá meginreglum laga um takmarkaða ábyrgð hluthafa.Fyrningarfresturinn hófst við hrunið Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að krafa um skaðabætur fyrnist á fjórum árum. Var talið að upphaf fyrningarfrestsins í þessu máli sé sá dagur sem bankahrunið varð, það er 7. október árið 2008. Þá hafi forsvarsmönnum fyrirtækjanna verið ljóst að hrunið myndi leiða til tjóns fyrir þá að mati dómsins. Í dóminum kemur fram að ætla megi að það hafi ekki tekið forsvarsmenn fyrirtækjanna langa yfirlegu að gera sér grein fyrir því hver að þeirra mati bæri ábyrgð á ætluðu tjóni þeirra. Forsvarsmenn fyrirtækjanna vildu meina að gagnaöflun hefði tekið talsverðan tíma í þessum málum og því hafi umfang tjónsins ekki verið ljóst að fullu fyrr en mörgum árum eftir hrun. Annar aðilinn sagðist til að mynda ekki hafa fengið gögn afhent frá Landsbankanum fyrr en í febrúar árið 2015.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur