Áfall og sorg í Kanada vegna áreksturs vörubíls og rútu með ungmennum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:44 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Vísir/AFP „Þjóðin öll er í áfalli og sorg,“ sagði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada í tilkynningu um umferðarslysið í Saskatchewan-fylki á föstudag. 15 létust í árekstri flutningabíls og rútu, flestir þeirra voru ungmenni. Allir 14 farþegarnir sem lifðu af eru slasaðir, þar af tveir lífshættulega. „Þetta er martröð allra foreldra. Enginn ætti að þurfa að horfa á eftir barninu sínu fara að spila íþróttina sem það elskar, og koma svo aldrei til baka,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forsætisráðherrann þakkaði meðal annars viðbragðsaðilum og heilbrigðisstarfsfólki fyrir hugrekki og fagmennsku í ótrúlega erfiðum aðstæðum.„Hjörtu okkar eru brotin.“Vörubíllinn og rútan lentu í árekstri á hraðbraut en í rútunni klukkan fimm að staðartíma voru 28 farþegar auk bílstjóra. Farþegarnir voru ungmennalið í íshokkí frá liðinu Humboldt Broncos, en leikmenn liðsins eru á aldrinum 16 til 21 árs. Þeir voru að fara að keppa í Nipawin og lést aðstoðarþjálfari liðsins einnig í árekstrinum. Íshokkíliðið kemur frá 6.000 íbúa borg og er samfélagið í mikilli sorg. Mynd af slösuðum liðsfélögum að styðja hvern annan á sjúkrahúsi hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum.Derek Grayson and Nick bonding and healing in hospital pic.twitter.com/DzesIoT27B— R J patter (@rjpatter) April 7, 2018 Bílstjóri flutningabílsins slapp ómeiddur og var handtekinn á staðnum en sleppt skömmu síðar samkvæmt frétt BBC. Orsök umferðarslyssins liggur ekki fyrir en lögregla rannsakar nú málið. Nokkur íshokkílið heiðruðu Humboldt Broncos með táknrænum hætti á leikjum sínum um helgina.Jets, Blackhawks honour Humboldt Broncos in regular-season finalehttps://t.co/fHGM8qboAu pic.twitter.com/brBVSwwDBZ— Hockey Night in Canada (@hockeynight) April 8, 2018 Tengdar fréttir 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
„Þjóðin öll er í áfalli og sorg,“ sagði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada í tilkynningu um umferðarslysið í Saskatchewan-fylki á föstudag. 15 létust í árekstri flutningabíls og rútu, flestir þeirra voru ungmenni. Allir 14 farþegarnir sem lifðu af eru slasaðir, þar af tveir lífshættulega. „Þetta er martröð allra foreldra. Enginn ætti að þurfa að horfa á eftir barninu sínu fara að spila íþróttina sem það elskar, og koma svo aldrei til baka,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forsætisráðherrann þakkaði meðal annars viðbragðsaðilum og heilbrigðisstarfsfólki fyrir hugrekki og fagmennsku í ótrúlega erfiðum aðstæðum.„Hjörtu okkar eru brotin.“Vörubíllinn og rútan lentu í árekstri á hraðbraut en í rútunni klukkan fimm að staðartíma voru 28 farþegar auk bílstjóra. Farþegarnir voru ungmennalið í íshokkí frá liðinu Humboldt Broncos, en leikmenn liðsins eru á aldrinum 16 til 21 árs. Þeir voru að fara að keppa í Nipawin og lést aðstoðarþjálfari liðsins einnig í árekstrinum. Íshokkíliðið kemur frá 6.000 íbúa borg og er samfélagið í mikilli sorg. Mynd af slösuðum liðsfélögum að styðja hvern annan á sjúkrahúsi hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum.Derek Grayson and Nick bonding and healing in hospital pic.twitter.com/DzesIoT27B— R J patter (@rjpatter) April 7, 2018 Bílstjóri flutningabílsins slapp ómeiddur og var handtekinn á staðnum en sleppt skömmu síðar samkvæmt frétt BBC. Orsök umferðarslyssins liggur ekki fyrir en lögregla rannsakar nú málið. Nokkur íshokkílið heiðruðu Humboldt Broncos með táknrænum hætti á leikjum sínum um helgina.Jets, Blackhawks honour Humboldt Broncos in regular-season finalehttps://t.co/fHGM8qboAu pic.twitter.com/brBVSwwDBZ— Hockey Night in Canada (@hockeynight) April 8, 2018
Tengdar fréttir 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7. apríl 2018 09:40