Hamilton verður á ráspól Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 08:00 Lewis Hamilton eftir lokahringinn. vísir/getty Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“ Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“
Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira