Íslenska nafnið hans Jóns Axels eitt það besta í Marsgeðveikinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2018 23:00 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson-háskólans, verður fyrsti íslensku strákurinn sem tekur þátt í Marsgeðveikinni eins og úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er kölluð. Jón Axel hefur verið lykilmaður hjá Davidson allt tímabilið en liðið gerði sér lítið fyrir og vann sína deild og tryggði sér þannig sæti á stóra ballinu sem alla skóla landsins dreymir um að dansa á. Bandarískt íþróttalíf fer nánast á hliðina þegar að úrslitakeppnin byrjar og snýst eiginlega allt um að velja sigurvegara allt frá fyrstu umferð í öllum leikjum og enda á því að velja meistarann. Miklir peningar eru oft í boði, en þetta er mjög vinsælt tómstundargaman hjá bandarísku þjóðinni. ESPN birti á Facebook-síðu sinni í gær skemmtilegt myndband þar sem það leggur „brackets“, eins og það kallast að spá í úrslitunum, aðeins á hilluna og fór frekar að spá í aðeins skemmtilegri hlutum. Einn þeirra var hver er ástsælasti þjálfarinn, en það er Ron Hunter, þjálfari Georgia State-háskólans. Hann er þekktur fyrir mikla ástúð og hreinlega að faðma íþróttafréttamenn í viðtölum eftir leiki. Besta hárið var einnig valið og þar deildu nokkrir titlinum en svo var komið að glæsilegasta nafninu og þar var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, á meðal vinningshafa. Íslenska nafnið Jón Axel Guðmundsson greinilega að vekja athygli ásamt öðrum frábærum nöfnun eins og „Tum Tum“ Nairn Jr. og Admiral Schofield. Þetta létta myndband ESPN-manna má sjá hér að neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson-háskólans, verður fyrsti íslensku strákurinn sem tekur þátt í Marsgeðveikinni eins og úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er kölluð. Jón Axel hefur verið lykilmaður hjá Davidson allt tímabilið en liðið gerði sér lítið fyrir og vann sína deild og tryggði sér þannig sæti á stóra ballinu sem alla skóla landsins dreymir um að dansa á. Bandarískt íþróttalíf fer nánast á hliðina þegar að úrslitakeppnin byrjar og snýst eiginlega allt um að velja sigurvegara allt frá fyrstu umferð í öllum leikjum og enda á því að velja meistarann. Miklir peningar eru oft í boði, en þetta er mjög vinsælt tómstundargaman hjá bandarísku þjóðinni. ESPN birti á Facebook-síðu sinni í gær skemmtilegt myndband þar sem það leggur „brackets“, eins og það kallast að spá í úrslitunum, aðeins á hilluna og fór frekar að spá í aðeins skemmtilegri hlutum. Einn þeirra var hver er ástsælasti þjálfarinn, en það er Ron Hunter, þjálfari Georgia State-háskólans. Hann er þekktur fyrir mikla ástúð og hreinlega að faðma íþróttafréttamenn í viðtölum eftir leiki. Besta hárið var einnig valið og þar deildu nokkrir titlinum en svo var komið að glæsilegasta nafninu og þar var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, á meðal vinningshafa. Íslenska nafnið Jón Axel Guðmundsson greinilega að vekja athygli ásamt öðrum frábærum nöfnun eins og „Tum Tum“ Nairn Jr. og Admiral Schofield. Þetta létta myndband ESPN-manna má sjá hér að neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44
Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn