Íslenska nafnið hans Jóns Axels eitt það besta í Marsgeðveikinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2018 23:00 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson-háskólans, verður fyrsti íslensku strákurinn sem tekur þátt í Marsgeðveikinni eins og úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er kölluð. Jón Axel hefur verið lykilmaður hjá Davidson allt tímabilið en liðið gerði sér lítið fyrir og vann sína deild og tryggði sér þannig sæti á stóra ballinu sem alla skóla landsins dreymir um að dansa á. Bandarískt íþróttalíf fer nánast á hliðina þegar að úrslitakeppnin byrjar og snýst eiginlega allt um að velja sigurvegara allt frá fyrstu umferð í öllum leikjum og enda á því að velja meistarann. Miklir peningar eru oft í boði, en þetta er mjög vinsælt tómstundargaman hjá bandarísku þjóðinni. ESPN birti á Facebook-síðu sinni í gær skemmtilegt myndband þar sem það leggur „brackets“, eins og það kallast að spá í úrslitunum, aðeins á hilluna og fór frekar að spá í aðeins skemmtilegri hlutum. Einn þeirra var hver er ástsælasti þjálfarinn, en það er Ron Hunter, þjálfari Georgia State-háskólans. Hann er þekktur fyrir mikla ástúð og hreinlega að faðma íþróttafréttamenn í viðtölum eftir leiki. Besta hárið var einnig valið og þar deildu nokkrir titlinum en svo var komið að glæsilegasta nafninu og þar var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, á meðal vinningshafa. Íslenska nafnið Jón Axel Guðmundsson greinilega að vekja athygli ásamt öðrum frábærum nöfnun eins og „Tum Tum“ Nairn Jr. og Admiral Schofield. Þetta létta myndband ESPN-manna má sjá hér að neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson-háskólans, verður fyrsti íslensku strákurinn sem tekur þátt í Marsgeðveikinni eins og úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er kölluð. Jón Axel hefur verið lykilmaður hjá Davidson allt tímabilið en liðið gerði sér lítið fyrir og vann sína deild og tryggði sér þannig sæti á stóra ballinu sem alla skóla landsins dreymir um að dansa á. Bandarískt íþróttalíf fer nánast á hliðina þegar að úrslitakeppnin byrjar og snýst eiginlega allt um að velja sigurvegara allt frá fyrstu umferð í öllum leikjum og enda á því að velja meistarann. Miklir peningar eru oft í boði, en þetta er mjög vinsælt tómstundargaman hjá bandarísku þjóðinni. ESPN birti á Facebook-síðu sinni í gær skemmtilegt myndband þar sem það leggur „brackets“, eins og það kallast að spá í úrslitunum, aðeins á hilluna og fór frekar að spá í aðeins skemmtilegri hlutum. Einn þeirra var hver er ástsælasti þjálfarinn, en það er Ron Hunter, þjálfari Georgia State-háskólans. Hann er þekktur fyrir mikla ástúð og hreinlega að faðma íþróttafréttamenn í viðtölum eftir leiki. Besta hárið var einnig valið og þar deildu nokkrir titlinum en svo var komið að glæsilegasta nafninu og þar var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, á meðal vinningshafa. Íslenska nafnið Jón Axel Guðmundsson greinilega að vekja athygli ásamt öðrum frábærum nöfnun eins og „Tum Tum“ Nairn Jr. og Admiral Schofield. Þetta létta myndband ESPN-manna má sjá hér að neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44
Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00