Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 06:00 Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. „Fyrir mér er þetta gífurlegt afrek. Þeir spila í fyrstu deildinni í háskólaboltanum í mjög sterkum riðli og enda í þriðja sætinu,” sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðsins og yngri flokka KR, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Þetta er hans annað ár og hann fær að spila töluvert í fyrra. Enn meira í vetur og svo er hann búinn að bæta sig gífurlega. Ef hann heldur áfram að bæta sig svona þá gæti eitthvað stórt og mikið verið framundan hjá honum.” 68 lið leika til úrslita um titilinn, en Jón Axel og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum. „Þeir mæta gífurlega sterkum skóla, einum sterkasta skólanum í háskólaboltanum. Kentucky dælir leikmönnum inn í NBA á hverju einasta ári og þarna koma menn eins og Anthony Davis, DeMarcus Cousins og fleiri.” „Þetta verður erfitt, en þessi úrslitakeppni er þannig að það er einhver öskubuskuævintýri og þetta er bara einn leikur. Það getur allt gerst. Þetta er bikarfyrirkomulag og vonandi fáum við skemmtilegt öskubuskuævintýri hjá Davidson háskólanum.” Glugginn sem Jón Axel er búinn að koma sér í er rosalegur. Margar milljónir horfa á leiki í þessari deild og þá sér í lagi í úrslitakeppninni og ljóst er að mörg stórlið munu horfa á leikina einnig. „Þarna er hann kominn á stóra sviðið. Það er gríðarlegt áhorf og þetta er eitt vinsælasta sjónvarpsefnið í Bandaríkjunum. Atvinnumannaliðin fylgjast með þessu og þetta er sviðið þar sem stjörnur fæðast. Þetta er fáránlega spennandi verkefni,” sagði Benedikt að lokum. Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. „Fyrir mér er þetta gífurlegt afrek. Þeir spila í fyrstu deildinni í háskólaboltanum í mjög sterkum riðli og enda í þriðja sætinu,” sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðsins og yngri flokka KR, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Þetta er hans annað ár og hann fær að spila töluvert í fyrra. Enn meira í vetur og svo er hann búinn að bæta sig gífurlega. Ef hann heldur áfram að bæta sig svona þá gæti eitthvað stórt og mikið verið framundan hjá honum.” 68 lið leika til úrslita um titilinn, en Jón Axel og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum. „Þeir mæta gífurlega sterkum skóla, einum sterkasta skólanum í háskólaboltanum. Kentucky dælir leikmönnum inn í NBA á hverju einasta ári og þarna koma menn eins og Anthony Davis, DeMarcus Cousins og fleiri.” „Þetta verður erfitt, en þessi úrslitakeppni er þannig að það er einhver öskubuskuævintýri og þetta er bara einn leikur. Það getur allt gerst. Þetta er bikarfyrirkomulag og vonandi fáum við skemmtilegt öskubuskuævintýri hjá Davidson háskólanum.” Glugginn sem Jón Axel er búinn að koma sér í er rosalegur. Margar milljónir horfa á leiki í þessari deild og þá sér í lagi í úrslitakeppninni og ljóst er að mörg stórlið munu horfa á leikina einnig. „Þarna er hann kominn á stóra sviðið. Það er gríðarlegt áhorf og þetta er eitt vinsælasta sjónvarpsefnið í Bandaríkjunum. Atvinnumannaliðin fylgjast með þessu og þetta er sviðið þar sem stjörnur fæðast. Þetta er fáránlega spennandi verkefni,” sagði Benedikt að lokum.
Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira