Royal Blood með tónleika í Laugardalshöll í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2018 16:15 Dúettið kemur fram hér á landi 19.júní. Royal Blood mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll þann 19. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hr. Örlygi. Royal Blood er dúett stofnaður af söngvaranum og bassaleikaranum Mike Kerr og trymblinum Matt Helders í Brighton, Englandi. Fyrsta plata þeirra sem samnefnd var sveitinni og kom út árið 2014. Á henni voru slagarar á borð við Out Of The Black, Little Monster, Come On Over og Figure It Out. Allt lög sem tóku sér sæti á vinsældarlistum víðsvegar um heiminn. Síðasta sumar kom svo önnur plata sveitarinnar, How Did We Get So Dark, út og sagan endurtók sig. „Þetta er ævintýralega góð tónleikasveit,” segir Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari og bætir við „Ég hef verið í sambandi við þá í talsverðan tíma. Þeir hafa lengi haft áhuga á að koma til Íslands en það er bara búið að vera svo mikið að gerast hjá þeim að það hefur bara ekki fundist tími fyrr en núna. Ég þori að lofa að þetta verða magnaðir tónleikar og enginn íslendingur sem er með einhvern vott af rokki í sér getur látið þetta framhjá sér fara.” Royal Blood hefur verið ein mest spilaða hljómsveitin á útvarpsstöðinni X-ið 977 og Frosti Logason útvarpsmaður hafði þetta um sveitina að segja; „Royal Blood er hljómsveit sem kom inná sjónarsviðið með svakalegum látum. Ég á erfitt með að nefna sveit sem hefur tekið sér jafn afgerandi stöðu á jafn skömmum tíma. Það komu tvö lög frá þeim 2014 ef ég man rétt, Little Monster og Out of the Black sem voru bæði frábær og fóru strax í dúndrandi spilun hjá okkur á X-inu. Þetta var það fyrsta sem ég heyrði frá þeim og ég varð strax hooked. Síðan þá hefur bara hver einasta smáskífa frá sveitinni farið á flug. Við erum mikið beðnir um að spila Royal Blood og þeir rúlla nokkrum sinnum á dag á X-inu hvern einasta dag. Ég er viss um að það verði alveg dúndrandi stemmning fyrir þessum tónleikum og ég hlakka mikið til fara á þá sjálfur.” Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Royal Blood mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll þann 19. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hr. Örlygi. Royal Blood er dúett stofnaður af söngvaranum og bassaleikaranum Mike Kerr og trymblinum Matt Helders í Brighton, Englandi. Fyrsta plata þeirra sem samnefnd var sveitinni og kom út árið 2014. Á henni voru slagarar á borð við Out Of The Black, Little Monster, Come On Over og Figure It Out. Allt lög sem tóku sér sæti á vinsældarlistum víðsvegar um heiminn. Síðasta sumar kom svo önnur plata sveitarinnar, How Did We Get So Dark, út og sagan endurtók sig. „Þetta er ævintýralega góð tónleikasveit,” segir Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari og bætir við „Ég hef verið í sambandi við þá í talsverðan tíma. Þeir hafa lengi haft áhuga á að koma til Íslands en það er bara búið að vera svo mikið að gerast hjá þeim að það hefur bara ekki fundist tími fyrr en núna. Ég þori að lofa að þetta verða magnaðir tónleikar og enginn íslendingur sem er með einhvern vott af rokki í sér getur látið þetta framhjá sér fara.” Royal Blood hefur verið ein mest spilaða hljómsveitin á útvarpsstöðinni X-ið 977 og Frosti Logason útvarpsmaður hafði þetta um sveitina að segja; „Royal Blood er hljómsveit sem kom inná sjónarsviðið með svakalegum látum. Ég á erfitt með að nefna sveit sem hefur tekið sér jafn afgerandi stöðu á jafn skömmum tíma. Það komu tvö lög frá þeim 2014 ef ég man rétt, Little Monster og Out of the Black sem voru bæði frábær og fóru strax í dúndrandi spilun hjá okkur á X-inu. Þetta var það fyrsta sem ég heyrði frá þeim og ég varð strax hooked. Síðan þá hefur bara hver einasta smáskífa frá sveitinni farið á flug. Við erum mikið beðnir um að spila Royal Blood og þeir rúlla nokkrum sinnum á dag á X-inu hvern einasta dag. Ég er viss um að það verði alveg dúndrandi stemmning fyrir þessum tónleikum og ég hlakka mikið til fara á þá sjálfur.”
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“