Landsleikur númer 100 mögulega sá síðasti hjá Jóni Arnóri: „Svo er ég hættur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 11:00 Jón Arnór Stefánsson spilar síðasta landsleikinn sinn væntanlega í Finnalndi í júlí. Vísir/Getty Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Jón Arnór Stefánsson gaf það út í viðtali við Körfuna, karfan.is, að hann ætli að hætta í íslenska landsliðinu eftir síðustu tvo leikina í undankeppni HM sem fara fram í júní. „Ég tek þessa leiki í sumar, svo er ég hættur. Það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Arnór í netþætti Karfan.is sem má finna hér. Íslenska landsliðið spilar báða þessa leiki í undankeppni HM í sumar á útivelli, fyrst í Búlgaríu og svo í Finnlandi. Þar með lítur út fyrir að Jón Arnór hafi þegar spilað sinn síðasta landsleik í Laugardalshöllinni. Hver veit þó nema að KKÍ skipuleggi kveðjuleik fyrir kappann áður en kemur að leikjunum við Búlgaríu og Finnland. Leikirnir í undankeppninni fara fram 29. júní og 2. júlí. Það þýðir að deildarkeppnin hér heima er löngu búinn þegar kemur að þessum leikjum sem kallar á að íslenska landsliðið spili vináttuleiki í aðgranda leikjanna tveggja við Búlgari og Finna. Jón Arnór Stefánsson hefur spilað 98 landsleiki á ferlinum og gæti því endaði landsleikjaferil sinn eftir landsleik númer 100. Spili íslenska liðið undirbúningsleiki í sumar þá mun Jón þó væntanlega spila fleiri en 100 landsleiki. Síðasti landsleikur Jóns Arnórs verður hinsvegar 2. júlí 2018 og fer hann fram í Finnlandi. Það var einmitt í Helsinki þar sem hann spilaði síðasta leikinn sinn á ferlinum í úrslitakeppni EM. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Jón Arnór Stefánsson gaf það út í viðtali við Körfuna, karfan.is, að hann ætli að hætta í íslenska landsliðinu eftir síðustu tvo leikina í undankeppni HM sem fara fram í júní. „Ég tek þessa leiki í sumar, svo er ég hættur. Það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Arnór í netþætti Karfan.is sem má finna hér. Íslenska landsliðið spilar báða þessa leiki í undankeppni HM í sumar á útivelli, fyrst í Búlgaríu og svo í Finnlandi. Þar með lítur út fyrir að Jón Arnór hafi þegar spilað sinn síðasta landsleik í Laugardalshöllinni. Hver veit þó nema að KKÍ skipuleggi kveðjuleik fyrir kappann áður en kemur að leikjunum við Búlgaríu og Finnland. Leikirnir í undankeppninni fara fram 29. júní og 2. júlí. Það þýðir að deildarkeppnin hér heima er löngu búinn þegar kemur að þessum leikjum sem kallar á að íslenska landsliðið spili vináttuleiki í aðgranda leikjanna tveggja við Búlgari og Finna. Jón Arnór Stefánsson hefur spilað 98 landsleiki á ferlinum og gæti því endaði landsleikjaferil sinn eftir landsleik númer 100. Spili íslenska liðið undirbúningsleiki í sumar þá mun Jón þó væntanlega spila fleiri en 100 landsleiki. Síðasti landsleikur Jóns Arnórs verður hinsvegar 2. júlí 2018 og fer hann fram í Finnlandi. Það var einmitt í Helsinki þar sem hann spilaði síðasta leikinn sinn á ferlinum í úrslitakeppni EM.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn