"Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest“ Hersir Aron Ólafsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. mars 2018 22:30 Ólíver Elí Jónsson 17 ára segir að óskandi væri að netverjar settu sig í auknum mæli inn í hugarheim annarra áður en þeir létu frá sér meiðandi ummæli. Ráðgjafi hjá Samtökunum sjötíu og átta segir að ungt transfólk mæti enn mikilli vanþekkingu og þurfi gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að auka þekkingu sérfræðinga, þannig að þeir skilji skjólstæðinga sína. Transkona er kona sem fæddist með kynfæri karls, en transkarl er karl sem fæddist með kynfæri konu. Þessi hugtök eiga þó ekki aðeins við um fullorðna einstaklinga, heldur eru málefni trans barna sífellt meira í umræðunni. Þannig benda rannsóknir til þess að einn af hverjum 137 unglingum í Bandaríkjunum líti á sig sem trans. Málþing tileinkað þessum hóp var haldið í Iðnó í morgun, en fyrsta fyrirlestur dagsins flutti sérfræðingur hjá samtökunum ´78 sem leiðir stuðningshópa fyrir trans ungmenni og aðstandendur þeirra. „Þau mæta mótlæti að því leytinu til að þau mæta vanþekkingu. Þau eru alltaf stöðugt að koma út. Það er alltaf stöðugt verið að stilla þeim upp við vegg,“ segir Sigríður Birna Valsdóttir, ráðgjafi hjá samtökunum. Hún segir þekkingu á málefnum trans fólks enn afar litla, bæði almennings sem og sérfræðinga. Nauðsynlegt sé að auka kennslu um þessi mál, meðal annars á háskólastigi þannig að kennarar og heilbrigðisstarfsmenn skilji skjólstæðinga sína. „Einn ungur transstrákur fékk frá lækni núna nýlega „ég hef aldrei hitt neinn eins og þig.“ Það er svolítið leiðinlegt að fá þetta frá lækninum þínum.“Netverjar með meiðandi ummæliUndir þetta tekur 17 ára gamall trans strákur, sem kom út úr skápnum í fyrra. Hann segir sína nánustu hafa tekið fréttunum vel, en óskandi væri að netverjar settu sig í auknum mæli inn í hugarheim annarra áður en þeir létu frá sér meiðandi ummæli. „Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest um þetta og þótt að samfélagið almennt hafi tekið vel á móti transfólki þá sér maður meira af neikvæðu athugasemdunum,“ segir Ólíver Elí Jónsson. Aðalfyrirlesari dagsins var bandarískur fjölskyldufræðingur sem hefur aðstoðar skóla og heilbrigðisstofnanir vestanhafs við að nálgast trans ungmenni betur í störfum sínum. Hann segir markmiðið ekki að eyða kynjahugtakinu, heldur þurfi samfélagið einfaldlega að vera opið fyrir aukinni fjölbreytni. En er ekki erfitt fyrir fólk að breyta allri sinni hugsun á augabragði samhliða örum breytingum? „Breytingar eru alltaf óþægilegar og við streitumst ætíð gegn þeim. Hins vegar felst mikil orka í breytingum. Það er áhugavert að verða vitni að því að þriggja ára börn skilja þetta mjög auðveldlega og sama gildir um nírætt fólk. Þetta er því spurning um æfingu,“ segir Jean Malpas. Tengdar fréttir Kynskipting á Facebook kann að orka tvímælis Skuggahliðar á samkvæmisleik á samfélagsmiðlinum mikla. 14. febrúar 2018 14:00 Fleiri börn leita til transteymis Sextán leituðu til barna- og unglingageðdeildar Landspítala vegna kynáttunarvanda í fyrra. Yngstu börnin sem leita þangað eru ekki orðin kynþroska. Fullorðnum einstaklingum fjölgar líka. Skýringar á fjölgun ekki fyrir hendi. 15. janúar 2018 06:00 Snædís bíður eftir kynleiðréttingaraðgerð: „Loksins fæ ég að vakna með mitt rétta kyn“ Snædís Yrja Kristjánsdóttir er 26 ára transkona. Hún leggst undir hnífinn í lok janúar og fer í kynleiðréttingaraðgerð. Hún getur varla beðið og telur niður dagana. 27. desember 2017 19:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Ráðgjafi hjá Samtökunum sjötíu og átta segir að ungt transfólk mæti enn mikilli vanþekkingu og þurfi gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að auka þekkingu sérfræðinga, þannig að þeir skilji skjólstæðinga sína. Transkona er kona sem fæddist með kynfæri karls, en transkarl er karl sem fæddist með kynfæri konu. Þessi hugtök eiga þó ekki aðeins við um fullorðna einstaklinga, heldur eru málefni trans barna sífellt meira í umræðunni. Þannig benda rannsóknir til þess að einn af hverjum 137 unglingum í Bandaríkjunum líti á sig sem trans. Málþing tileinkað þessum hóp var haldið í Iðnó í morgun, en fyrsta fyrirlestur dagsins flutti sérfræðingur hjá samtökunum ´78 sem leiðir stuðningshópa fyrir trans ungmenni og aðstandendur þeirra. „Þau mæta mótlæti að því leytinu til að þau mæta vanþekkingu. Þau eru alltaf stöðugt að koma út. Það er alltaf stöðugt verið að stilla þeim upp við vegg,“ segir Sigríður Birna Valsdóttir, ráðgjafi hjá samtökunum. Hún segir þekkingu á málefnum trans fólks enn afar litla, bæði almennings sem og sérfræðinga. Nauðsynlegt sé að auka kennslu um þessi mál, meðal annars á háskólastigi þannig að kennarar og heilbrigðisstarfsmenn skilji skjólstæðinga sína. „Einn ungur transstrákur fékk frá lækni núna nýlega „ég hef aldrei hitt neinn eins og þig.“ Það er svolítið leiðinlegt að fá þetta frá lækninum þínum.“Netverjar með meiðandi ummæliUndir þetta tekur 17 ára gamall trans strákur, sem kom út úr skápnum í fyrra. Hann segir sína nánustu hafa tekið fréttunum vel, en óskandi væri að netverjar settu sig í auknum mæli inn í hugarheim annarra áður en þeir létu frá sér meiðandi ummæli. „Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest um þetta og þótt að samfélagið almennt hafi tekið vel á móti transfólki þá sér maður meira af neikvæðu athugasemdunum,“ segir Ólíver Elí Jónsson. Aðalfyrirlesari dagsins var bandarískur fjölskyldufræðingur sem hefur aðstoðar skóla og heilbrigðisstofnanir vestanhafs við að nálgast trans ungmenni betur í störfum sínum. Hann segir markmiðið ekki að eyða kynjahugtakinu, heldur þurfi samfélagið einfaldlega að vera opið fyrir aukinni fjölbreytni. En er ekki erfitt fyrir fólk að breyta allri sinni hugsun á augabragði samhliða örum breytingum? „Breytingar eru alltaf óþægilegar og við streitumst ætíð gegn þeim. Hins vegar felst mikil orka í breytingum. Það er áhugavert að verða vitni að því að þriggja ára börn skilja þetta mjög auðveldlega og sama gildir um nírætt fólk. Þetta er því spurning um æfingu,“ segir Jean Malpas.
Tengdar fréttir Kynskipting á Facebook kann að orka tvímælis Skuggahliðar á samkvæmisleik á samfélagsmiðlinum mikla. 14. febrúar 2018 14:00 Fleiri börn leita til transteymis Sextán leituðu til barna- og unglingageðdeildar Landspítala vegna kynáttunarvanda í fyrra. Yngstu börnin sem leita þangað eru ekki orðin kynþroska. Fullorðnum einstaklingum fjölgar líka. Skýringar á fjölgun ekki fyrir hendi. 15. janúar 2018 06:00 Snædís bíður eftir kynleiðréttingaraðgerð: „Loksins fæ ég að vakna með mitt rétta kyn“ Snædís Yrja Kristjánsdóttir er 26 ára transkona. Hún leggst undir hnífinn í lok janúar og fer í kynleiðréttingaraðgerð. Hún getur varla beðið og telur niður dagana. 27. desember 2017 19:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Kynskipting á Facebook kann að orka tvímælis Skuggahliðar á samkvæmisleik á samfélagsmiðlinum mikla. 14. febrúar 2018 14:00
Fleiri börn leita til transteymis Sextán leituðu til barna- og unglingageðdeildar Landspítala vegna kynáttunarvanda í fyrra. Yngstu börnin sem leita þangað eru ekki orðin kynþroska. Fullorðnum einstaklingum fjölgar líka. Skýringar á fjölgun ekki fyrir hendi. 15. janúar 2018 06:00
Snædís bíður eftir kynleiðréttingaraðgerð: „Loksins fæ ég að vakna með mitt rétta kyn“ Snædís Yrja Kristjánsdóttir er 26 ára transkona. Hún leggst undir hnífinn í lok janúar og fer í kynleiðréttingaraðgerð. Hún getur varla beðið og telur niður dagana. 27. desember 2017 19:30