Vilja rífa húsið á Kirkjusandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 05:57 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir húsnæðið mjög illa farið. Vísir Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016. Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016.
Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16
Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57
Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27