Hagnaður Regins dregst saman um 11 prósent Þórdís Valsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 21:08 Helgi S. Gunnarsson er forstjóri Regins fasteignafélags. Vísir/GVA Hagnaður Regins hf. dróst saman um 11 prósent á síðasta ári en hagnaður félagsins var tæplega 3.798 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Í ársreikningi félagsins kemur fram að afkoma Regins á árinu 2017 hafi verið góð og „í samræmi við væntingar“. Rekstrartekjur fasteignafélagsins jukust á milli áranna 2016 og 2017 en á síðasta ári voru þær 7,1 milljarður króna samanborið við 6,6 milljarða árið 2016. Af rekstrartekjunum voru 6,6 milljarðar króna leigutekjur og hafa þær hækkað um 8 prósent á milli ára. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok árs 2017 var 35 prósent, það var rúmlega 34 milljarðar króna í lok síðasta árs og eykst um rúmlega fimm milljarða á milli ára. Þá segir einnig í uppgjörinu að yfirstandandi umbreytingar í Smáralind á síðasta ári hafi haft áhrif á tekjur og afkomu félagsins, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Áhrifin eru tímabundið lægri tekjur og hærri rekstrarkostnaður. Rekstrarhagnaður Regins á fjórða ársfjórðungi nam 1.826 milljónum króna. Hagnaður félagsins nam 2.313 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og dregst hann því nokkuð saman á milli ársfjórðunga. Stjórnendur félagsins telja að horfur í rekstri félagsins séu góðar en áætlað er að leigutekjur félagsins aukist um tæpan milljarð króna á þessu ári. Í uppgjörinu kemur fram að stjórn Regins leggi til að ekki verði greiddur arður á þessu ári. Eignasafn Regins samanstendur af atvinnuhúsnæði en alls á félagið 122 fasteignir. Þar af eru 30 prósent verslunarhúsnæði, 32 prósent skrifstofuhúsnæði, 19 prósent iðnaðar og geymsluhúsnæði, 5 prósent hótel og 14 prósent íþrótta-, mennta- og afþreyingarhúsnæði. Heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er um 330.000. Meðal eigna í safninu má nefna Smáralind og Egilshöll. Tengdar fréttir Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00 Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Hagnaður Regins hf. dróst saman um 11 prósent á síðasta ári en hagnaður félagsins var tæplega 3.798 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Í ársreikningi félagsins kemur fram að afkoma Regins á árinu 2017 hafi verið góð og „í samræmi við væntingar“. Rekstrartekjur fasteignafélagsins jukust á milli áranna 2016 og 2017 en á síðasta ári voru þær 7,1 milljarður króna samanborið við 6,6 milljarða árið 2016. Af rekstrartekjunum voru 6,6 milljarðar króna leigutekjur og hafa þær hækkað um 8 prósent á milli ára. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok árs 2017 var 35 prósent, það var rúmlega 34 milljarðar króna í lok síðasta árs og eykst um rúmlega fimm milljarða á milli ára. Þá segir einnig í uppgjörinu að yfirstandandi umbreytingar í Smáralind á síðasta ári hafi haft áhrif á tekjur og afkomu félagsins, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Áhrifin eru tímabundið lægri tekjur og hærri rekstrarkostnaður. Rekstrarhagnaður Regins á fjórða ársfjórðungi nam 1.826 milljónum króna. Hagnaður félagsins nam 2.313 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og dregst hann því nokkuð saman á milli ársfjórðunga. Stjórnendur félagsins telja að horfur í rekstri félagsins séu góðar en áætlað er að leigutekjur félagsins aukist um tæpan milljarð króna á þessu ári. Í uppgjörinu kemur fram að stjórn Regins leggi til að ekki verði greiddur arður á þessu ári. Eignasafn Regins samanstendur af atvinnuhúsnæði en alls á félagið 122 fasteignir. Þar af eru 30 prósent verslunarhúsnæði, 32 prósent skrifstofuhúsnæði, 19 prósent iðnaðar og geymsluhúsnæði, 5 prósent hótel og 14 prósent íþrótta-, mennta- og afþreyingarhúsnæði. Heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er um 330.000. Meðal eigna í safninu má nefna Smáralind og Egilshöll.
Tengdar fréttir Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00 Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00
Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45
Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30