Hagnaður Regins dregst saman um 11 prósent Þórdís Valsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 21:08 Helgi S. Gunnarsson er forstjóri Regins fasteignafélags. Vísir/GVA Hagnaður Regins hf. dróst saman um 11 prósent á síðasta ári en hagnaður félagsins var tæplega 3.798 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Í ársreikningi félagsins kemur fram að afkoma Regins á árinu 2017 hafi verið góð og „í samræmi við væntingar“. Rekstrartekjur fasteignafélagsins jukust á milli áranna 2016 og 2017 en á síðasta ári voru þær 7,1 milljarður króna samanborið við 6,6 milljarða árið 2016. Af rekstrartekjunum voru 6,6 milljarðar króna leigutekjur og hafa þær hækkað um 8 prósent á milli ára. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok árs 2017 var 35 prósent, það var rúmlega 34 milljarðar króna í lok síðasta árs og eykst um rúmlega fimm milljarða á milli ára. Þá segir einnig í uppgjörinu að yfirstandandi umbreytingar í Smáralind á síðasta ári hafi haft áhrif á tekjur og afkomu félagsins, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Áhrifin eru tímabundið lægri tekjur og hærri rekstrarkostnaður. Rekstrarhagnaður Regins á fjórða ársfjórðungi nam 1.826 milljónum króna. Hagnaður félagsins nam 2.313 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og dregst hann því nokkuð saman á milli ársfjórðunga. Stjórnendur félagsins telja að horfur í rekstri félagsins séu góðar en áætlað er að leigutekjur félagsins aukist um tæpan milljarð króna á þessu ári. Í uppgjörinu kemur fram að stjórn Regins leggi til að ekki verði greiddur arður á þessu ári. Eignasafn Regins samanstendur af atvinnuhúsnæði en alls á félagið 122 fasteignir. Þar af eru 30 prósent verslunarhúsnæði, 32 prósent skrifstofuhúsnæði, 19 prósent iðnaðar og geymsluhúsnæði, 5 prósent hótel og 14 prósent íþrótta-, mennta- og afþreyingarhúsnæði. Heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er um 330.000. Meðal eigna í safninu má nefna Smáralind og Egilshöll. Tengdar fréttir Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00 Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Hagnaður Regins hf. dróst saman um 11 prósent á síðasta ári en hagnaður félagsins var tæplega 3.798 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Í ársreikningi félagsins kemur fram að afkoma Regins á árinu 2017 hafi verið góð og „í samræmi við væntingar“. Rekstrartekjur fasteignafélagsins jukust á milli áranna 2016 og 2017 en á síðasta ári voru þær 7,1 milljarður króna samanborið við 6,6 milljarða árið 2016. Af rekstrartekjunum voru 6,6 milljarðar króna leigutekjur og hafa þær hækkað um 8 prósent á milli ára. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok árs 2017 var 35 prósent, það var rúmlega 34 milljarðar króna í lok síðasta árs og eykst um rúmlega fimm milljarða á milli ára. Þá segir einnig í uppgjörinu að yfirstandandi umbreytingar í Smáralind á síðasta ári hafi haft áhrif á tekjur og afkomu félagsins, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Áhrifin eru tímabundið lægri tekjur og hærri rekstrarkostnaður. Rekstrarhagnaður Regins á fjórða ársfjórðungi nam 1.826 milljónum króna. Hagnaður félagsins nam 2.313 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og dregst hann því nokkuð saman á milli ársfjórðunga. Stjórnendur félagsins telja að horfur í rekstri félagsins séu góðar en áætlað er að leigutekjur félagsins aukist um tæpan milljarð króna á þessu ári. Í uppgjörinu kemur fram að stjórn Regins leggi til að ekki verði greiddur arður á þessu ári. Eignasafn Regins samanstendur af atvinnuhúsnæði en alls á félagið 122 fasteignir. Þar af eru 30 prósent verslunarhúsnæði, 32 prósent skrifstofuhúsnæði, 19 prósent iðnaðar og geymsluhúsnæði, 5 prósent hótel og 14 prósent íþrótta-, mennta- og afþreyingarhúsnæði. Heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er um 330.000. Meðal eigna í safninu má nefna Smáralind og Egilshöll.
Tengdar fréttir Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00 Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00
Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45
Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30